KR semur við fyrrum leikmann Hattar Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 22:15 Michael Mallory í leik með Hetti tímabilið 2020/21 Vilhelm KR-ingar staðfestu í dag komu bandaríska bakvarðarins Michael Mallory til félagsins. Mallory kemur í vesturbæinn frá kýpverska félaginu Anorthosis Ammohostou. Mallory er kunnugur staðháttum á Íslandi en leikmaðurinn lék hér tímabilið 2020/21 með Hetti frá Egilsstöðum. Mallory mun því mæta sínum fyrrum félögum á næsta tímabili. Mallory, sem er 28 ára gamall, var með 18,6 stig, 5,2 fráköst og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í kýpversku deildinni á síðasta tímabili. „Michael er flottur leikmaður sem hefur marga af þeim eiginleikum sem við vorum að leitast eftir í þessa stöðu. Hann er mikill íþróttamaður og er erfiður við að eiga. Við Kobbi þekkjum það af eigin reynslu frá því hann var í Hetti,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, í tilkynningunni sem félagið birti í dag en Helgi, ásamt aðstoðarþjáfaranum Jakobi Erni Sigurðarsyni, spiluðu gegn Mallory þegar sá síðarnefndi lék með Hetti. Þegar Mallory spilaði með Hetti skoraði hann 23,2 stig, tók 4 fráköst og gaf 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Koma Mallory er kærkominn fyrir KR-inga sem misstu fyrirliðann sinn Brynjar Þór Björnsson fyrr í dag eftir að hann lagði skóna sína á hilluna. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla KR Höttur Tengdar fréttir Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31 Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Sjá meira
Mallory kemur í vesturbæinn frá kýpverska félaginu Anorthosis Ammohostou. Mallory er kunnugur staðháttum á Íslandi en leikmaðurinn lék hér tímabilið 2020/21 með Hetti frá Egilsstöðum. Mallory mun því mæta sínum fyrrum félögum á næsta tímabili. Mallory, sem er 28 ára gamall, var með 18,6 stig, 5,2 fráköst og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í kýpversku deildinni á síðasta tímabili. „Michael er flottur leikmaður sem hefur marga af þeim eiginleikum sem við vorum að leitast eftir í þessa stöðu. Hann er mikill íþróttamaður og er erfiður við að eiga. Við Kobbi þekkjum það af eigin reynslu frá því hann var í Hetti,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, í tilkynningunni sem félagið birti í dag en Helgi, ásamt aðstoðarþjáfaranum Jakobi Erni Sigurðarsyni, spiluðu gegn Mallory þegar sá síðarnefndi lék með Hetti. Þegar Mallory spilaði með Hetti skoraði hann 23,2 stig, tók 4 fráköst og gaf 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Koma Mallory er kærkominn fyrir KR-inga sem misstu fyrirliðann sinn Brynjar Þór Björnsson fyrr í dag eftir að hann lagði skóna sína á hilluna. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla KR Höttur Tengdar fréttir Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31 Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Sjá meira
Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31