Audi mætir til leiks sem vélaframleiðandi 2026 | Gætu tekið við af Sauber Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 10:31 Bíllinn virðist klár þó enn séu þrjú og hálft ár í að keppt verði á honum í Formúlu 1. Twitter@F1 Í dag var tilkynnt að bílaframleiðandinn Audi muni taka þátt í Formúlu 1 árið 2026. Upphafilega kom fram í fréttinni að Audi myndi keppa í F1 en sem stendur er bílaframleiðandinn aðeins að skrá sig til leiks sem vélaframleiðandi. Það gæti þó breyst með tíð og tíma. Það er ljóst að Audi ætlar að gefa sér nægan tíma í undirbúning þar sem enn eru tæp þrjú og hálft ár þangað til bíll með vél frá Audi mun keppa í Formúlu 1. BREAKING: Audi will join Formula 1 in 2026!#F1 pic.twitter.com/fRnPvmSwU2— Formula 1 (@F1) August 26, 2022 Var þetta opinberað á blaðamananfundi fyrir keppni helgarinnar í F1 sem fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Markus Duesmann og Oliver Hoffmann, háttsettir menn innan Audi-samsteypunnar, svöruðu spurningum blaðamanna í kjölfarið. „Akstursíþróttir eru mikilvægur hluti af okkar DNA,“ sagði Duesmann meðal annars á blaðamannafundinum. Formúla 1 mun fara í gegnum miklar breytingar á næstu árum en planið er að gera keppnina sjálfbærari. Audi kemur inn á sama tíma og hugmyndin er að rafmagnsvæða bílana enn frekar. That special moment at @circuitspa #Audi #F1 #Formula1 #team #news #automotive #FutureIsAnAttitude @F1 pic.twitter.com/xRPDmWPKIf— Audi Sport (@audisport) August 26, 2022 Sem stendur stefnir ekki í að Audi verði með bíl á brautinni er tímabilið 2026 hefst en það eru háværir orðrómar um að Audi muni taka sæti Sauber-liðsins á brautinni. Það á þó allt eftir að koma í ljós. Fréttin hefur verið uppfærð. Akstursíþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Það er ljóst að Audi ætlar að gefa sér nægan tíma í undirbúning þar sem enn eru tæp þrjú og hálft ár þangað til bíll með vél frá Audi mun keppa í Formúlu 1. BREAKING: Audi will join Formula 1 in 2026!#F1 pic.twitter.com/fRnPvmSwU2— Formula 1 (@F1) August 26, 2022 Var þetta opinberað á blaðamananfundi fyrir keppni helgarinnar í F1 sem fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Markus Duesmann og Oliver Hoffmann, háttsettir menn innan Audi-samsteypunnar, svöruðu spurningum blaðamanna í kjölfarið. „Akstursíþróttir eru mikilvægur hluti af okkar DNA,“ sagði Duesmann meðal annars á blaðamannafundinum. Formúla 1 mun fara í gegnum miklar breytingar á næstu árum en planið er að gera keppnina sjálfbærari. Audi kemur inn á sama tíma og hugmyndin er að rafmagnsvæða bílana enn frekar. That special moment at @circuitspa #Audi #F1 #Formula1 #team #news #automotive #FutureIsAnAttitude @F1 pic.twitter.com/xRPDmWPKIf— Audi Sport (@audisport) August 26, 2022 Sem stendur stefnir ekki í að Audi verði með bíl á brautinni er tímabilið 2026 hefst en það eru háværir orðrómar um að Audi muni taka sæti Sauber-liðsins á brautinni. Það á þó allt eftir að koma í ljós. Fréttin hefur verið uppfærð.
Akstursíþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira