Mikið var um dýrðir á Reykjanesskaga í gær þegar eldgos hófst í Meradölum. RAX, ljósmyndari Vísis, fór að sjálfsögðu á flugvél sinni að gosstöðvunum og myndaði þær í bak og fyrir. Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent
Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX