Hjúkrunarheimilið verður að veruleika! Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar 27. júlí 2022 20:01 Áskoranir hjúkrunarheimilisins Skjólgarðs á Höfn í Hornafirði hafa verið ærnar undanfarin ár og löngu ljóst að húsnæðið er ábótavant og tímabært að ráðast í stækkun hjúkrunarheimilisins. Undirbúningurinn hefur tekið sinn tíma og það er því mikil gleðitíðindi að nýverið tilkynnti Heilbrigðisráðherra um samþykkt tilboð í byggingu hjúkrunarheimilisins. Öryggissjónarmið Núverandi húsnæði Skjólgarðs uppfyllir ekki nútíma gæða kröfur sem gerðar eru til húsnæðis og aðbúnaðar á hjúkrunarheimilum. Það skiptir máli að við búum þeim, sem byggðu grunninn að því sem við byggjum framtíðina á, öruggt ævikvöld. Framkvæmdin eru liður í átaksverkefni ríkisstjórnarinnar í að fjölga hjúkrunarrýmum um allt land og stytta bið eftir rými. Fyrirhuguð framkvæmd felur í sér nýbyggingu upp á 1.400 m² að stærð auk breytinga á núverandi byggingu sem er 880 m² að stærð og er því um 2.280m² framkvæmd að ræða. Hjúkrunarheimilið verður mikil lyftistöng fyrir sveitafélagið og eflir heilbirgðisþjónustu á svæðinu. Samvinna ríkis og sveitarfélags Heilbrigðisráðuneytið og Sveitarfélagið Hornafjörður standa saman að byggingu hússins og þeim breytingum sem verða gerðar á eldri hluta húsnæðisins. Miðað er við að framkvæmdir við heimilið hefjist nú þegar á haustmánuðum 2022 og það tekið í notkun árið 2024. Áætlaður framkvæmdakostnaður vegna byggingar hjúkrunarheimilisins eru tæplega 2,5 milljarðar króna. Verkefnið er fjármagnað með þeim hætti að ríkissjóður greiðir 75,3% heildarkostnaðar og sveitarfélagið Hornafjörður 24,7%. Sem þingmaður Suðurkjördæmis fagna ég því innilega að það sé loksins komið að þessu og þakka heilbrigðisráðherra fyrir klára málið sem jafnframt er mikið hagsmunamál fyrir Hornfirðinga. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Framsóknarflokkurinn Hjúkrunarheimili Sveitarfélagið Hornafjörður Eldri borgarar Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Sjá meira
Áskoranir hjúkrunarheimilisins Skjólgarðs á Höfn í Hornafirði hafa verið ærnar undanfarin ár og löngu ljóst að húsnæðið er ábótavant og tímabært að ráðast í stækkun hjúkrunarheimilisins. Undirbúningurinn hefur tekið sinn tíma og það er því mikil gleðitíðindi að nýverið tilkynnti Heilbrigðisráðherra um samþykkt tilboð í byggingu hjúkrunarheimilisins. Öryggissjónarmið Núverandi húsnæði Skjólgarðs uppfyllir ekki nútíma gæða kröfur sem gerðar eru til húsnæðis og aðbúnaðar á hjúkrunarheimilum. Það skiptir máli að við búum þeim, sem byggðu grunninn að því sem við byggjum framtíðina á, öruggt ævikvöld. Framkvæmdin eru liður í átaksverkefni ríkisstjórnarinnar í að fjölga hjúkrunarrýmum um allt land og stytta bið eftir rými. Fyrirhuguð framkvæmd felur í sér nýbyggingu upp á 1.400 m² að stærð auk breytinga á núverandi byggingu sem er 880 m² að stærð og er því um 2.280m² framkvæmd að ræða. Hjúkrunarheimilið verður mikil lyftistöng fyrir sveitafélagið og eflir heilbirgðisþjónustu á svæðinu. Samvinna ríkis og sveitarfélags Heilbrigðisráðuneytið og Sveitarfélagið Hornafjörður standa saman að byggingu hússins og þeim breytingum sem verða gerðar á eldri hluta húsnæðisins. Miðað er við að framkvæmdir við heimilið hefjist nú þegar á haustmánuðum 2022 og það tekið í notkun árið 2024. Áætlaður framkvæmdakostnaður vegna byggingar hjúkrunarheimilisins eru tæplega 2,5 milljarðar króna. Verkefnið er fjármagnað með þeim hætti að ríkissjóður greiðir 75,3% heildarkostnaðar og sveitarfélagið Hornafjörður 24,7%. Sem þingmaður Suðurkjördæmis fagna ég því innilega að það sé loksins komið að þessu og þakka heilbrigðisráðherra fyrir klára málið sem jafnframt er mikið hagsmunamál fyrir Hornfirðinga. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi.
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun