Samþykkti stærsta NBA-samning sögunnar: Fjörutíu milljarðar á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 07:30 Það var aldrei vafi á öðru en að Nikola Jokic myndi framlengja samning sinn við Denver Nuggets. Getty/AAron Ontiveroz Nikola Jokić hefur skrifað undir nýjan samning við Denver Nuggets og enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur fengið annan eins samning. Það var gengið frá nokkrum stórum samningum í NBA í gær en enginn var þó eins stór og hjá Jokic sem framlengdi við Nuggets. Jokić, sem hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö tímabil, fær 270 milljónir dollara fyrir fimm ára samning en það eru 35,9 milljarðar í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hann átti eftir eitt ár af samningi sínum og fær því í raun 303 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Það gerir 40,3 milljarða í íslenskum krónum. Jokić er nú 27 ára gamall og verður því orðinn 33 ára þegar samningurinn rennur út. Nýja framlenging samningsins byrjar á því að færa honum 46,6 milljónir dollara fyrir 2023-24 tímabilið eða 6,2 milljarða króna en hann fær síðan 61,5 milljónir dollara fyrir lokaárið sem er tímabilið 2027-28 eða tæpa 8,2 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Á síðasta tímabili þá var Jokić með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í 74 leikjum. Hann hafði betur gegn Joel Embiid í valinu á þeim mikilvægasta í deildinni. Þegar hann var valinn mikilvægastur árið á undan þá tryggði hann sér réttinn á allra hæsta samningi í boði. Það voru fleiri sem gengu frá risasamningum í gær. Bradley Beal fær 251 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Washington Wizards, Ja Morant fær 231 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Memphis Grizzlies, Devin Booker fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Phoenix Suns og Karl-Anthony Towns fær það sama frá Minnesota Timberwolves. NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Það var gengið frá nokkrum stórum samningum í NBA í gær en enginn var þó eins stór og hjá Jokic sem framlengdi við Nuggets. Jokić, sem hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö tímabil, fær 270 milljónir dollara fyrir fimm ára samning en það eru 35,9 milljarðar í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hann átti eftir eitt ár af samningi sínum og fær því í raun 303 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Það gerir 40,3 milljarða í íslenskum krónum. Jokić er nú 27 ára gamall og verður því orðinn 33 ára þegar samningurinn rennur út. Nýja framlenging samningsins byrjar á því að færa honum 46,6 milljónir dollara fyrir 2023-24 tímabilið eða 6,2 milljarða króna en hann fær síðan 61,5 milljónir dollara fyrir lokaárið sem er tímabilið 2027-28 eða tæpa 8,2 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Á síðasta tímabili þá var Jokić með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í 74 leikjum. Hann hafði betur gegn Joel Embiid í valinu á þeim mikilvægasta í deildinni. Þegar hann var valinn mikilvægastur árið á undan þá tryggði hann sér réttinn á allra hæsta samningi í boði. Það voru fleiri sem gengu frá risasamningum í gær. Bradley Beal fær 251 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Washington Wizards, Ja Morant fær 231 milljón dollara fyrir fimm ára samning við Memphis Grizzlies, Devin Booker fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Phoenix Suns og Karl-Anthony Towns fær það sama frá Minnesota Timberwolves.
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira