O´Neal yngri í nýliðavalinu: Æfði með Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 15:01 Feðgarnir á góðri stundu. Tiffany Rose/Getty Images Shareef O‘Neal, sonur hins goðsagnakennda Shaquille O‘Neal, er meðal þeirra leikmanna sem verða í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer í nótt. O‘Neal yngri æfði með liðinu sem faðir hans er hvað þekktastur fyrir að spila með. Shaquille O‘Neal, eða einfaldlega Shaq eins og hann er nær alltaf kallaður, er í dag meðal þeirra sem fjalla um NBA deildina Vestanhafs. Hinn fimmtugi Shaq er af mörgum talinn einn besti miðherji sögunnar og lék með Los Angeles Lakers frá 1996-2004. Varð hann þrívegis meistari með liðinu en Shaq og Kobe Bryant heitinn voru eitt besta tvíeyki sem deildin hafði séð. Eftir dvöl sína í Los Angeles fór Shaq til Miami Heat, þar sem hann bætti fjórða meistaratitlinum í safnið, og þaðan til Phoenix Suns, Cleveland Cavaliers og loks Boston Celtics áður en skórnir fóru upp í hillu. Hinn 22 ára gamli Shareef O‘Neal hefur glímt við hjartavandamál og fór í aðgerð árið 2020 sem talin er hafa bjargað lífi hans. Síðan þá hefur hann ekki spilað jafn mikið og áður í háskólaboltanum en er samt sem áður skráður til leiks í nýliðaval NBA-deildarinnar. Þá æfði hann með Lakers í aðdraganda valsins. Working out for the #LakeShow today: Shareef O Neal@SSJreef x @LSUBasketball pic.twitter.com/aItpdk4hND— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 21, 2022 Það verður forvitnilegt að sjá hvort hann fetar í fótspor föður síns með því að spila fyrir Lakers eða þá mögulega eitt af hinum fimm liðunum sem Shaq spilaði fyrir en O‘Neal eldri hóf ferilinn í Orlando. Körfubolti NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Shaquille O‘Neal, eða einfaldlega Shaq eins og hann er nær alltaf kallaður, er í dag meðal þeirra sem fjalla um NBA deildina Vestanhafs. Hinn fimmtugi Shaq er af mörgum talinn einn besti miðherji sögunnar og lék með Los Angeles Lakers frá 1996-2004. Varð hann þrívegis meistari með liðinu en Shaq og Kobe Bryant heitinn voru eitt besta tvíeyki sem deildin hafði séð. Eftir dvöl sína í Los Angeles fór Shaq til Miami Heat, þar sem hann bætti fjórða meistaratitlinum í safnið, og þaðan til Phoenix Suns, Cleveland Cavaliers og loks Boston Celtics áður en skórnir fóru upp í hillu. Hinn 22 ára gamli Shareef O‘Neal hefur glímt við hjartavandamál og fór í aðgerð árið 2020 sem talin er hafa bjargað lífi hans. Síðan þá hefur hann ekki spilað jafn mikið og áður í háskólaboltanum en er samt sem áður skráður til leiks í nýliðaval NBA-deildarinnar. Þá æfði hann með Lakers í aðdraganda valsins. Working out for the #LakeShow today: Shareef O Neal@SSJreef x @LSUBasketball pic.twitter.com/aItpdk4hND— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 21, 2022 Það verður forvitnilegt að sjá hvort hann fetar í fótspor föður síns með því að spila fyrir Lakers eða þá mögulega eitt af hinum fimm liðunum sem Shaq spilaði fyrir en O‘Neal eldri hóf ferilinn í Orlando.
Körfubolti NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira