Ég get ekki stutt Þórarinn í stjórn SÁÁ! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar 21. júní 2022 16:01 Ég ætla mér að kjósa á aðalfundi SÁÁ í dag nýja stjórn en ég styð heilshugar núverandi stjórn og þeirra stefnu en ég hef einmitt barist fyrir áfallamiðaðri meðferð með meiri faglegum hætti. Ég hef séð listann sem núverandi stjórn leggur fram og ég er mjög ánægður með hann. Ég styð Önnu Hildi, formann og Þráinn Farestveit, varaformann 100% enda hafa þau stýrt þessu frábærlega á erfiðum tíma og unnið baráttuna málefnanlega og heiðarlega en ekki hjóla í manninn eins og þeirra andstæðingar hafa gert, þrátt fyrir að hafa haft ærna ástæðu til. Það er virðingarvert. Að mér vitandi þá er allt það mál SÍ gegn SÁÁ frá því fyrir árið 2020 þegar einmitt fyrrverandi stjórn var við völd og því engan veginn hægt að kenna núverandi stjórn um það. Fyrri stjórn tók ákvörðunina um öll fjarviðtöl, aldursgreiningu og annað sem deilt var um og er núna í góðum farvegi vegna færni núverndi stjórnar. Þá voru skuldir félagsins komnar vegna fyrri stjórnar en núverandi stjórn náði tökum á þeim. Maður hengir ekki bakara fyrir smið! Ég get aldrei stutt Þórarinn Tyrfingsson og Arnþór Jónsson fyrrvernandi stjórnendur og þeirra lista þrátt fyrir velviljað fólk á þeirra lista. Það má aldrei gleymast að þeirra stjórn og Arnþór kipptu af allri meðferð fyrir fanga á sínum tíma á meðan einn til tveir úr okkar röðum voru að deyja á mánuði út af sínum veikindum. Þá stjórnuðu þeir samtökunum með ofbeldi og einelti og öll þeirra samskipti við t.d Afstöðu einkenndust af hroka og frekju. Þetta má aldrei gleymast og þess vegna fyrst og fremst kýs ég núverandi stjórn með hagsmuni fanga og annarra jaðarsettra hópa í huga og ég tala nú ekki um fyrir starfsfólk sáá. Ég hvet alla sem hafa kosningarétt hjá sáá að mæta í dag kl 17:00 á Hilton til þess að kjósa og láta sjá sig. Hlakka til að sjá ykkur. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan SÁÁ Guðmundur Ingi Þóroddsson Mest lesið Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Ég ætla mér að kjósa á aðalfundi SÁÁ í dag nýja stjórn en ég styð heilshugar núverandi stjórn og þeirra stefnu en ég hef einmitt barist fyrir áfallamiðaðri meðferð með meiri faglegum hætti. Ég hef séð listann sem núverandi stjórn leggur fram og ég er mjög ánægður með hann. Ég styð Önnu Hildi, formann og Þráinn Farestveit, varaformann 100% enda hafa þau stýrt þessu frábærlega á erfiðum tíma og unnið baráttuna málefnanlega og heiðarlega en ekki hjóla í manninn eins og þeirra andstæðingar hafa gert, þrátt fyrir að hafa haft ærna ástæðu til. Það er virðingarvert. Að mér vitandi þá er allt það mál SÍ gegn SÁÁ frá því fyrir árið 2020 þegar einmitt fyrrverandi stjórn var við völd og því engan veginn hægt að kenna núverandi stjórn um það. Fyrri stjórn tók ákvörðunina um öll fjarviðtöl, aldursgreiningu og annað sem deilt var um og er núna í góðum farvegi vegna færni núverndi stjórnar. Þá voru skuldir félagsins komnar vegna fyrri stjórnar en núverandi stjórn náði tökum á þeim. Maður hengir ekki bakara fyrir smið! Ég get aldrei stutt Þórarinn Tyrfingsson og Arnþór Jónsson fyrrvernandi stjórnendur og þeirra lista þrátt fyrir velviljað fólk á þeirra lista. Það má aldrei gleymast að þeirra stjórn og Arnþór kipptu af allri meðferð fyrir fanga á sínum tíma á meðan einn til tveir úr okkar röðum voru að deyja á mánuði út af sínum veikindum. Þá stjórnuðu þeir samtökunum með ofbeldi og einelti og öll þeirra samskipti við t.d Afstöðu einkenndust af hroka og frekju. Þetta má aldrei gleymast og þess vegna fyrst og fremst kýs ég núverandi stjórn með hagsmuni fanga og annarra jaðarsettra hópa í huga og ég tala nú ekki um fyrir starfsfólk sáá. Ég hvet alla sem hafa kosningarétt hjá sáá að mæta í dag kl 17:00 á Hilton til þess að kjósa og láta sjá sig. Hlakka til að sjá ykkur. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar