Evrópumeistararnir frá 2017 og 2019 að öllum líkindum ekki með á næsta ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2022 15:00 Fjárhagsvandræði Vardar Skopj eru mikil. Félagið gæti verið bannað frá keppnum á vegum EHF á næstu leiktíð. Axel Heimken/Getty Images Það virðist sem stórliðið Vardar Skopje frá Norður-Makedóníu, Evrópumeistarar 2017 og 2019, verði ekki með í Meistaradeild Evrópu í handbolta á næsta ári vegna fjárhagsvandræða. Á vef Balkan-Handball er greint frá því að fjárhagsvandræði stórliðs Vardar séu til skoðunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Til stendur að útiloka Vardar frá keppnum á vegum EHF á næstu leiktíð en Vardar hefur verið með sterkari liðum Evrópu undanfarin ár og vann Meistaradeildina tvívegis á þriggja ára tímabili frá 2017 til 2019. Huge blow in the world of handball! According to information of @BalkanHandball the European Handball Federation has decided to ban the Champions League winners of 2017 and 2019, RK Vardar 1961, from next season s @ehfcl due to financial issues.https://t.co/pUknztQNAX#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 20, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem EHF stendur í hótunum sem þessum í garð Vardar en fyrir ári síðan var félagið í sömu vandræðum. Félagið skuldaði EHF þá dágóða summu vegna þátttöku sinnar í Meistaradeild Evrópu. Þá náði Vardar að semja við EHF en nú ári síðar er sama staðan komin upp. Samkvæmt frétt Balkan-Handball vill sambandið – líkt og í fyrra – fá eina milljón evra sem skilyrði fyrir þátttöku í Meistaradeild Evrópu. Kórónufaraldurinn fór illa með Vardar sem hefur átt í gríðarlegum fjárhagsvandræðum undanfarin ár. Búist er við að EHF tilkynni ákvörðun sína í málinu undir lok vikunnar. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Sjá meira
Á vef Balkan-Handball er greint frá því að fjárhagsvandræði stórliðs Vardar séu til skoðunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Til stendur að útiloka Vardar frá keppnum á vegum EHF á næstu leiktíð en Vardar hefur verið með sterkari liðum Evrópu undanfarin ár og vann Meistaradeildina tvívegis á þriggja ára tímabili frá 2017 til 2019. Huge blow in the world of handball! According to information of @BalkanHandball the European Handball Federation has decided to ban the Champions League winners of 2017 and 2019, RK Vardar 1961, from next season s @ehfcl due to financial issues.https://t.co/pUknztQNAX#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 20, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem EHF stendur í hótunum sem þessum í garð Vardar en fyrir ári síðan var félagið í sömu vandræðum. Félagið skuldaði EHF þá dágóða summu vegna þátttöku sinnar í Meistaradeild Evrópu. Þá náði Vardar að semja við EHF en nú ári síðar er sama staðan komin upp. Samkvæmt frétt Balkan-Handball vill sambandið – líkt og í fyrra – fá eina milljón evra sem skilyrði fyrir þátttöku í Meistaradeild Evrópu. Kórónufaraldurinn fór illa með Vardar sem hefur átt í gríðarlegum fjárhagsvandræðum undanfarin ár. Búist er við að EHF tilkynni ákvörðun sína í málinu undir lok vikunnar.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Sjá meira