Evrópumeistararnir frá 2017 og 2019 að öllum líkindum ekki með á næsta ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2022 15:00 Fjárhagsvandræði Vardar Skopj eru mikil. Félagið gæti verið bannað frá keppnum á vegum EHF á næstu leiktíð. Axel Heimken/Getty Images Það virðist sem stórliðið Vardar Skopje frá Norður-Makedóníu, Evrópumeistarar 2017 og 2019, verði ekki með í Meistaradeild Evrópu í handbolta á næsta ári vegna fjárhagsvandræða. Á vef Balkan-Handball er greint frá því að fjárhagsvandræði stórliðs Vardar séu til skoðunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Til stendur að útiloka Vardar frá keppnum á vegum EHF á næstu leiktíð en Vardar hefur verið með sterkari liðum Evrópu undanfarin ár og vann Meistaradeildina tvívegis á þriggja ára tímabili frá 2017 til 2019. Huge blow in the world of handball! According to information of @BalkanHandball the European Handball Federation has decided to ban the Champions League winners of 2017 and 2019, RK Vardar 1961, from next season s @ehfcl due to financial issues.https://t.co/pUknztQNAX#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 20, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem EHF stendur í hótunum sem þessum í garð Vardar en fyrir ári síðan var félagið í sömu vandræðum. Félagið skuldaði EHF þá dágóða summu vegna þátttöku sinnar í Meistaradeild Evrópu. Þá náði Vardar að semja við EHF en nú ári síðar er sama staðan komin upp. Samkvæmt frétt Balkan-Handball vill sambandið – líkt og í fyrra – fá eina milljón evra sem skilyrði fyrir þátttöku í Meistaradeild Evrópu. Kórónufaraldurinn fór illa með Vardar sem hefur átt í gríðarlegum fjárhagsvandræðum undanfarin ár. Búist er við að EHF tilkynni ákvörðun sína í málinu undir lok vikunnar. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjá meira
Á vef Balkan-Handball er greint frá því að fjárhagsvandræði stórliðs Vardar séu til skoðunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Til stendur að útiloka Vardar frá keppnum á vegum EHF á næstu leiktíð en Vardar hefur verið með sterkari liðum Evrópu undanfarin ár og vann Meistaradeildina tvívegis á þriggja ára tímabili frá 2017 til 2019. Huge blow in the world of handball! According to information of @BalkanHandball the European Handball Federation has decided to ban the Champions League winners of 2017 and 2019, RK Vardar 1961, from next season s @ehfcl due to financial issues.https://t.co/pUknztQNAX#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 20, 2022 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem EHF stendur í hótunum sem þessum í garð Vardar en fyrir ári síðan var félagið í sömu vandræðum. Félagið skuldaði EHF þá dágóða summu vegna þátttöku sinnar í Meistaradeild Evrópu. Þá náði Vardar að semja við EHF en nú ári síðar er sama staðan komin upp. Samkvæmt frétt Balkan-Handball vill sambandið – líkt og í fyrra – fá eina milljón evra sem skilyrði fyrir þátttöku í Meistaradeild Evrópu. Kórónufaraldurinn fór illa með Vardar sem hefur átt í gríðarlegum fjárhagsvandræðum undanfarin ár. Búist er við að EHF tilkynni ákvörðun sína í málinu undir lok vikunnar.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita