Kaupfélag Skagfirðinga kaupir Gunnars majónes Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. júní 2022 23:44 Kaupfélag Skagfirðinga hefur fest kaup á Gunnars ehf. Vísir Kaupfélag Skagfirðinga hefur fest kaup á Gunnars ehf., sem er hvað þekktast fyrir majónesframleiðslu. Fyrirtækið hefur undanfarin ár verið rekið af Kleópötru Kristbjörgu. Fréttablaðið greindi frá kaupunum í gærmorgun en fram kemur í frétt blaðsins að það hafi heimildir fyrir því að búið sé að undirrita kaupsamning milli Kaupfélags Skagfirðinga og Kleópötru Kristbjargar um sölu á Gunnars. Undanfarnar vikur hefur Gunnars verið í söluferli en Kleópatra Kristbjörg er eigandi félagsins. Félagið var árið 2014 lýst gjaldþrota en skömmu áður keypti Klópatra Kristbjörg vörumerki Gunnars, heimasíðu þess, markaðsefni og búnað félagsins af dætrum stofnendanna, Helenu og Nancy Gunnarsdætrum. Gunnars ehf. var stofnað árið 1960 af hjónunum Gunnari Jónssyni og Sigríði Regínu Waage og hét fyrirtækið Gunnars majones. Fram kemur í frétt Fréttablaðsins að um tuttugu starfi nú hjá Gunnars en kaup KS á félaginu séu háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Á meðan annist lögmannsstofan Sævar Þór & Partners umsjón með rekstri Gunnars en stofan hafi annast söluna. Matvælaframleiðsla Skagafjörður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22. janúar 2016 15:24 Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21. janúar 2016 16:18 Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23. júní 2014 14:10 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá kaupunum í gærmorgun en fram kemur í frétt blaðsins að það hafi heimildir fyrir því að búið sé að undirrita kaupsamning milli Kaupfélags Skagfirðinga og Kleópötru Kristbjargar um sölu á Gunnars. Undanfarnar vikur hefur Gunnars verið í söluferli en Kleópatra Kristbjörg er eigandi félagsins. Félagið var árið 2014 lýst gjaldþrota en skömmu áður keypti Klópatra Kristbjörg vörumerki Gunnars, heimasíðu þess, markaðsefni og búnað félagsins af dætrum stofnendanna, Helenu og Nancy Gunnarsdætrum. Gunnars ehf. var stofnað árið 1960 af hjónunum Gunnari Jónssyni og Sigríði Regínu Waage og hét fyrirtækið Gunnars majones. Fram kemur í frétt Fréttablaðsins að um tuttugu starfi nú hjá Gunnars en kaup KS á félaginu séu háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Á meðan annist lögmannsstofan Sævar Þór & Partners umsjón með rekstri Gunnars en stofan hafi annast söluna.
Matvælaframleiðsla Skagafjörður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22. janúar 2016 15:24 Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21. janúar 2016 16:18 Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23. júní 2014 14:10 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22. janúar 2016 15:24
Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21. janúar 2016 16:18
Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23. júní 2014 14:10