Lokahóf HSÍ: Magnús Óli mikilvægastur og Óðinn Þór bestur | Rut Arnfjörð vann tvöfalt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 12:45 Rut Arnfjörð var valin best í Olís deild kvenna annað árið í röð. Stöð 2 Sport Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, var valinn mikilvægasti leikmaður Olís deildar karla á meðan Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin mikilvægust í Olís deild kvenna. Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss)
Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn