Slegist um þjóna og kokka í ferðaþjónustunni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. maí 2022 13:57 Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Vísir/Egill Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustuna hafa tekið hraðar við sér eftir faraldurinn en fólk almennt hafði gert ráð fyrir og er svo komið að mörg ferðaþjónustufyrirtæki hafa lokað fyrir sölu. Mikil vöntun er þó á matreiðslufólki og þjónum í sumar og er slegist um þetta starfsfólk. Snemma í vor fór að bera á áhyggjum innan ferðaþjónustunnar yfir því að hugsanlega tækist ekki að manna nauðsynlegar stöður fyrir ferðamannasumarið. „Heilt yfir hefur þetta þó gengið betur en menn þorðu að vona en hins vegar er ennþá skortur í ákveðnum starfsgreinum og er hann einkum meðal framleiðslufólks og kokka þar sem hreinlega vantar ennþá fólk og það er mikil áskorun.“ Bjarnheiður segir að þetta vandamál sé alls ekki bundið við Ísland því slegist sé um matreiðslu-og framreiðslufólk í Evrópu. „Mjög margt starfsfólk sem hefur verið hjá okkur undanfarin ár hefur komið erlendis frá og það er bara ósköp endilega þannig að við höfum sjálf ekki nógu margt starfsfólk til að manna okkar helstu atvinnuvegi þannig að stór hluti starfsfólks sem kemur inn á hótelin og veitingastaðina kemur erlendis frá.“ Síðustu ár hefur fólk frá Austur-Evrópu mannað þessar stöður. „En við erum að sjá þróun núna að það eru að koma inn „ný þjóðerni“, til dæmis frá Spáni, Portúgal og jafnvel Grikklandi sem má segja að sé nýtt hjá okkur.“ Bjarnheiður segir að það hafi komið fólki á óvart hversu skjótur batinn var innan ferðaþjónustunnar eftir kórónuveirufaraldurinn. „Það er jafnvel orðið þannig að fyrirtæki sem eru að selja úti á mörkuðum eru farin að loka fyrir sölu því það getur ekki annað fleiri viðskiptavinum. Það eru nánast allir bílaleigubílar uppseldir í sumar, hótelrými, sérstaklega úti á landsbyggðinni, uppurin, þannig að við erum komin á þann stað núna að þurfa bara að segja nei, sem er náttúrulega eitthvað sem okkur finnst ekki skemmtilegt að þurfa að gera,“ sagði Bjarnheiður. Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 5,7 milljónum farþega Farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 gerir ráð fyrir að 5,7 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Gerir spáin ráð fyrir að í ár verði fjöldi farþega 79 prósent af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019. 11. maí 2022 08:01 „Ég er hræddur um að myndin sé enn svartari“ Á föstudag var skýrsla gerð opinber um heildarendurskoðun laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Þar kom í ljós að á árunum 2018-2020 hafi rekstrarhalli vegna þjónustu við fatlað fólk farið úr 2,9 milljörðum króna og upp í 8,9 milljarða. Rekstrarhalli hafi þrefaldast á þessu tímabili. 8. maí 2022 14:07 Skemmtiferðaskipin lygilega fljót að taka við sér Ísafjarðarbær stendur nú í framkvæmd fyrir milljarð króna til að stækka höfn sína til þess að geta tekið á móti enn fleiri skemmtiferðaskipum. Árið 2022 verður nefnilega metár þegar kemur að komu skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar. 6. maí 2022 08:01 Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Sjá meira
Snemma í vor fór að bera á áhyggjum innan ferðaþjónustunnar yfir því að hugsanlega tækist ekki að manna nauðsynlegar stöður fyrir ferðamannasumarið. „Heilt yfir hefur þetta þó gengið betur en menn þorðu að vona en hins vegar er ennþá skortur í ákveðnum starfsgreinum og er hann einkum meðal framleiðslufólks og kokka þar sem hreinlega vantar ennþá fólk og það er mikil áskorun.“ Bjarnheiður segir að þetta vandamál sé alls ekki bundið við Ísland því slegist sé um matreiðslu-og framreiðslufólk í Evrópu. „Mjög margt starfsfólk sem hefur verið hjá okkur undanfarin ár hefur komið erlendis frá og það er bara ósköp endilega þannig að við höfum sjálf ekki nógu margt starfsfólk til að manna okkar helstu atvinnuvegi þannig að stór hluti starfsfólks sem kemur inn á hótelin og veitingastaðina kemur erlendis frá.“ Síðustu ár hefur fólk frá Austur-Evrópu mannað þessar stöður. „En við erum að sjá þróun núna að það eru að koma inn „ný þjóðerni“, til dæmis frá Spáni, Portúgal og jafnvel Grikklandi sem má segja að sé nýtt hjá okkur.“ Bjarnheiður segir að það hafi komið fólki á óvart hversu skjótur batinn var innan ferðaþjónustunnar eftir kórónuveirufaraldurinn. „Það er jafnvel orðið þannig að fyrirtæki sem eru að selja úti á mörkuðum eru farin að loka fyrir sölu því það getur ekki annað fleiri viðskiptavinum. Það eru nánast allir bílaleigubílar uppseldir í sumar, hótelrými, sérstaklega úti á landsbyggðinni, uppurin, þannig að við erum komin á þann stað núna að þurfa bara að segja nei, sem er náttúrulega eitthvað sem okkur finnst ekki skemmtilegt að þurfa að gera,“ sagði Bjarnheiður.
Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 5,7 milljónum farþega Farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 gerir ráð fyrir að 5,7 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Gerir spáin ráð fyrir að í ár verði fjöldi farþega 79 prósent af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019. 11. maí 2022 08:01 „Ég er hræddur um að myndin sé enn svartari“ Á föstudag var skýrsla gerð opinber um heildarendurskoðun laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Þar kom í ljós að á árunum 2018-2020 hafi rekstrarhalli vegna þjónustu við fatlað fólk farið úr 2,9 milljörðum króna og upp í 8,9 milljarða. Rekstrarhalli hafi þrefaldast á þessu tímabili. 8. maí 2022 14:07 Skemmtiferðaskipin lygilega fljót að taka við sér Ísafjarðarbær stendur nú í framkvæmd fyrir milljarð króna til að stækka höfn sína til þess að geta tekið á móti enn fleiri skemmtiferðaskipum. Árið 2022 verður nefnilega metár þegar kemur að komu skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar. 6. maí 2022 08:01 Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Sjá meira
Gera ráð fyrir 5,7 milljónum farþega Farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 gerir ráð fyrir að 5,7 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Gerir spáin ráð fyrir að í ár verði fjöldi farþega 79 prósent af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019. 11. maí 2022 08:01
„Ég er hræddur um að myndin sé enn svartari“ Á föstudag var skýrsla gerð opinber um heildarendurskoðun laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Þar kom í ljós að á árunum 2018-2020 hafi rekstrarhalli vegna þjónustu við fatlað fólk farið úr 2,9 milljörðum króna og upp í 8,9 milljarða. Rekstrarhalli hafi þrefaldast á þessu tímabili. 8. maí 2022 14:07
Skemmtiferðaskipin lygilega fljót að taka við sér Ísafjarðarbær stendur nú í framkvæmd fyrir milljarð króna til að stækka höfn sína til þess að geta tekið á móti enn fleiri skemmtiferðaskipum. Árið 2022 verður nefnilega metár þegar kemur að komu skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar. 6. maí 2022 08:01