Ábyrg framtíð vill að höfuðborgin sé áfram fyrir alla landsmenn Sigríður Svavarsdóttir skrifar 13. maí 2022 15:50 Landsmenn vilja þjónustu sem er hægt að sækja þegar þess þarf án umferðatafa eða allskonar þrenginga. Eigum við ekki að meta allt starfsfólk út frá sinni kunnáttu og getu launalega? Verkamaðurinn vinnur yfirleitt erfiðustu vinnuna, tæknimaðurinn sem vinnur við allskonar uppbyggingu á okkar kerfum og nýbyggingum. Háskólafólkið vinnur allskyns störf í kerfinu hvort sem það er í hjúkrun, skrifstofustörf eða önnur störf með sömu lengd á námstíma? Oft hef ég spurt mig að því því af hverju skrifstofustörfin séu meira metin en umönnun í launaumslaginu? Ræstingarstörf eru lítis metin og oftast boðin út til að ná niður kostnaði. Verktakinn fleytir rjómann en þrællinn á að fara yfir á methraða og hræra í óhreinindum á lágum launum. Þarf ekki eitthvað að skoða þetta? Ábyrg framtíð vill borg fyrir alla, hingað á höfuðborgarsvæðið er þjónustan komin sem áður var á landsbyggðinni því er ástæðulaust að bæta á kostnað þeirra með því að þrengja svo að flugvellinum að fólk sé neitt til að kaupa gistinótt í stað þess að fljúa á milli í öryggi á sama degi. Ágætu kjósendur! Ábyrg framtíð mun standa á verði með þessa þætti og fl. því það gæti orðið of seint eftir 4 ár að flogið verði til Reykjavíkur eða út á land því völlurinn verður orðin of aðþregndur. Ef sama stjórn verður áfram mun flugið leggist af. Það verður ekki flutt til Keflavíkur nema sem neyðarflug því miður er ekki pláss fyrir það þar og öll kennsla um detta niður og færast erlendis. Vöknum af værum blundi. Stöndum á verði. Höfundur er í 6. sæti á lista Ábyrgrar framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Ábyrg framtíð Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Landsmenn vilja þjónustu sem er hægt að sækja þegar þess þarf án umferðatafa eða allskonar þrenginga. Eigum við ekki að meta allt starfsfólk út frá sinni kunnáttu og getu launalega? Verkamaðurinn vinnur yfirleitt erfiðustu vinnuna, tæknimaðurinn sem vinnur við allskonar uppbyggingu á okkar kerfum og nýbyggingum. Háskólafólkið vinnur allskyns störf í kerfinu hvort sem það er í hjúkrun, skrifstofustörf eða önnur störf með sömu lengd á námstíma? Oft hef ég spurt mig að því því af hverju skrifstofustörfin séu meira metin en umönnun í launaumslaginu? Ræstingarstörf eru lítis metin og oftast boðin út til að ná niður kostnaði. Verktakinn fleytir rjómann en þrællinn á að fara yfir á methraða og hræra í óhreinindum á lágum launum. Þarf ekki eitthvað að skoða þetta? Ábyrg framtíð vill borg fyrir alla, hingað á höfuðborgarsvæðið er þjónustan komin sem áður var á landsbyggðinni því er ástæðulaust að bæta á kostnað þeirra með því að þrengja svo að flugvellinum að fólk sé neitt til að kaupa gistinótt í stað þess að fljúa á milli í öryggi á sama degi. Ágætu kjósendur! Ábyrg framtíð mun standa á verði með þessa þætti og fl. því það gæti orðið of seint eftir 4 ár að flogið verði til Reykjavíkur eða út á land því völlurinn verður orðin of aðþregndur. Ef sama stjórn verður áfram mun flugið leggist af. Það verður ekki flutt til Keflavíkur nema sem neyðarflug því miður er ekki pláss fyrir það þar og öll kennsla um detta niður og færast erlendis. Vöknum af værum blundi. Stöndum á verði. Höfundur er í 6. sæti á lista Ábyrgrar framtíðar.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar