Golden State þraukaði eftir að Green var hent út úr húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2022 08:31 Klay Thompson skoraði sigurkörfu Golden State Warriors gegn Memphis Grizzlies. getty/Justin Ford Þrátt fyrir að Draymond Green hafi verið rekinn út úr húsi í fyrri hálfleik vann Golden State Warriors Memphis Grizzlies, 116-117, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í gær. Klay Thompson kom Golden State yfir, 116-117, með því að setja niður þriggja stiga skot þegar 36 sekúndur voru eftir. Hann klikkaði síðan á tveimur vítaskotum þegar 6,7 sekúndur lifðu leiks og Memphis fékk því möguleika á að tryggja sér sigurinn í lokasókn sinni. Ja Morant fékk boltann en Thompson og Gary Payton II vörðust vel og skotið geigaði. KLAY GIVES THE WARRIORS A 1 PT LEAD!@warriors 117 | @memgrizz 11611.2 remaining#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/CS14t95SGK— NBA (@NBA) May 1, 2022 Klay Thompson hit the game-winning 3 and got the game-sealing stop on the final possession! #DubNation #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/okYpbgBvTL— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jordan Poole setti persónulegt met í úrslitakeppni með því að skora 31 stig. Stephen Curry skoraði 24 stig, Andrew Wiggins sautján og Thompson fimmtán. Jordan Poole was BALLING in Game 1 He set a playoff career-high in points (31) in the @warriors Game 1 victory to open the series 1-0! #DubNationGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/RkADi99Hk8— NBA (@NBA) May 2, 2022 Morant var stigahæstur hjá Memphis og á vellinum með 34 stig. Hann tók einnig níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jaren Jackson yngri skoraði 33 stig og tók tíu fráköst. Ja Morant & Trip J were incredible in Game 1, combining for more than half of the @memgrizz total points (67).@JaMorant: 34 PTS, 9 REB, 10 AST, 3 STL@jarenjacksonjr: 33 PTS, 10 REB, 6 3PMGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/xKccoKc2hL— NBA (@NBA) May 2, 2022 Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu þegar Milwaukee Bucks tók forystuna í einvíginu gegn Boston Celtic í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 89-101 sigri í Boston. Grikkinn var með 24 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 25 stig. Giannis goes off the backboard for the emphatic slam!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/vyn50aa2Au— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jayson Tatum skoraði 21 stig fyrir Boston en hitti aðeins úr sex af átján skotum sínum. Enginn annar leikmaður Boston skoraði meira en tólf stig. NBA Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Klay Thompson kom Golden State yfir, 116-117, með því að setja niður þriggja stiga skot þegar 36 sekúndur voru eftir. Hann klikkaði síðan á tveimur vítaskotum þegar 6,7 sekúndur lifðu leiks og Memphis fékk því möguleika á að tryggja sér sigurinn í lokasókn sinni. Ja Morant fékk boltann en Thompson og Gary Payton II vörðust vel og skotið geigaði. KLAY GIVES THE WARRIORS A 1 PT LEAD!@warriors 117 | @memgrizz 11611.2 remaining#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/CS14t95SGK— NBA (@NBA) May 1, 2022 Klay Thompson hit the game-winning 3 and got the game-sealing stop on the final possession! #DubNation #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/okYpbgBvTL— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jordan Poole setti persónulegt met í úrslitakeppni með því að skora 31 stig. Stephen Curry skoraði 24 stig, Andrew Wiggins sautján og Thompson fimmtán. Jordan Poole was BALLING in Game 1 He set a playoff career-high in points (31) in the @warriors Game 1 victory to open the series 1-0! #DubNationGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/RkADi99Hk8— NBA (@NBA) May 2, 2022 Morant var stigahæstur hjá Memphis og á vellinum með 34 stig. Hann tók einnig níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jaren Jackson yngri skoraði 33 stig og tók tíu fráköst. Ja Morant & Trip J were incredible in Game 1, combining for more than half of the @memgrizz total points (67).@JaMorant: 34 PTS, 9 REB, 10 AST, 3 STL@jarenjacksonjr: 33 PTS, 10 REB, 6 3PMGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/xKccoKc2hL— NBA (@NBA) May 2, 2022 Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu þegar Milwaukee Bucks tók forystuna í einvíginu gegn Boston Celtic í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 89-101 sigri í Boston. Grikkinn var með 24 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 25 stig. Giannis goes off the backboard for the emphatic slam!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/vyn50aa2Au— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jayson Tatum skoraði 21 stig fyrir Boston en hitti aðeins úr sex af átján skotum sínum. Enginn annar leikmaður Boston skoraði meira en tólf stig.
NBA Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira