Aftaka nútímans Sölvi Breiðfjörð skrifar 22. mars 2022 19:31 Hvert erum við að fara og hvaðan erum við að koma, þessi fræga setning hefur aðeins verið að hringla í hausnum á mér þessa dagana, mánuði sem og allt síðasta ár reyndar. Hér á landi er starfandi lögregla og einnig erum við með dómstóla. Hér á landi hefur einnig tekið til starfa DÓMSTÓLL GÖTUNNAR / NETHEIMA. Mér var kennt á árum áður að þú sért saklaus þar til sekt þín er sönnuð. Þessum orðum virðist vera búið að pakka saman og henda á Sorpu. Þessi nýi dómstóll virðist svífast einskis og gefur lítið fyrir siðferðið. Siðferði er eitthvað sem við eigum að halda í eins og við getum, það er ekki gott að vera siðferðislaus Það virðist vera nóg í dag að segja frá einhverju hugsanlegri sögu um náungan í næst húsi sem fær svo að fara á flug á netheimum og verður þess valdandi að viðkomandi getur sig hvergi hreyft nema um heimilið sitt, einnig fær fjölskyldan og aðrir ættingjar sem og vinirnir, samstarfsmenn og aðrir að kenna á því líka. Nærgætni skal höfð í nærveru sálar stendur einhverstaðar. Ég er allavega þeirrar skoðunnar að við eigum að fara dómsleiðina í öllum málum og lúta þeim lögmálum sem þar kemur. Ég ætla ekki að fara út í einhver smáatriði, en lykilatriðið er að við getum ekki tekið lögin í eigin hendur og dæmt fólk án dóms og laga. Ég finn mikið til með þeim sem hafa þurft að þola illa meðferð að einhverjum toga hvort svo sem það sé kynferðislegt, líkamlegt eða andlegt ofbeldi og óska ég engum slíka grimmd. Ef eitthvert ykkar sem þetta lesið hafið lent í slíkri grimmd þá endilega farið með ykkar mál til lögreglu og gangið hart að því að fá réttvísinni framgegnt. Sá eða sú sem það ekki gerir og tekur þetta í sínar eigin hendur og ætlar að setja þetta í dómstól götunnar / netheima gerir sjálfan sig að ofbeldismanni. Eitt vil ég hinsvegar segja áður en nettröllin fara af stað. Mig langar að biðja ykkur að lesa þessa grein aftur, áður en þið svarið ef það er eitthvað sem þið viljið gera og farið djúpt í hugsanir ykkar og veltið þessu aðeins fyrir ykkur. Höfundur er ráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Sjá meira
Hvert erum við að fara og hvaðan erum við að koma, þessi fræga setning hefur aðeins verið að hringla í hausnum á mér þessa dagana, mánuði sem og allt síðasta ár reyndar. Hér á landi er starfandi lögregla og einnig erum við með dómstóla. Hér á landi hefur einnig tekið til starfa DÓMSTÓLL GÖTUNNAR / NETHEIMA. Mér var kennt á árum áður að þú sért saklaus þar til sekt þín er sönnuð. Þessum orðum virðist vera búið að pakka saman og henda á Sorpu. Þessi nýi dómstóll virðist svífast einskis og gefur lítið fyrir siðferðið. Siðferði er eitthvað sem við eigum að halda í eins og við getum, það er ekki gott að vera siðferðislaus Það virðist vera nóg í dag að segja frá einhverju hugsanlegri sögu um náungan í næst húsi sem fær svo að fara á flug á netheimum og verður þess valdandi að viðkomandi getur sig hvergi hreyft nema um heimilið sitt, einnig fær fjölskyldan og aðrir ættingjar sem og vinirnir, samstarfsmenn og aðrir að kenna á því líka. Nærgætni skal höfð í nærveru sálar stendur einhverstaðar. Ég er allavega þeirrar skoðunnar að við eigum að fara dómsleiðina í öllum málum og lúta þeim lögmálum sem þar kemur. Ég ætla ekki að fara út í einhver smáatriði, en lykilatriðið er að við getum ekki tekið lögin í eigin hendur og dæmt fólk án dóms og laga. Ég finn mikið til með þeim sem hafa þurft að þola illa meðferð að einhverjum toga hvort svo sem það sé kynferðislegt, líkamlegt eða andlegt ofbeldi og óska ég engum slíka grimmd. Ef eitthvert ykkar sem þetta lesið hafið lent í slíkri grimmd þá endilega farið með ykkar mál til lögreglu og gangið hart að því að fá réttvísinni framgegnt. Sá eða sú sem það ekki gerir og tekur þetta í sínar eigin hendur og ætlar að setja þetta í dómstól götunnar / netheima gerir sjálfan sig að ofbeldismanni. Eitt vil ég hinsvegar segja áður en nettröllin fara af stað. Mig langar að biðja ykkur að lesa þessa grein aftur, áður en þið svarið ef það er eitthvað sem þið viljið gera og farið djúpt í hugsanir ykkar og veltið þessu aðeins fyrir ykkur. Höfundur er ráðgjafi.
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar