Íslendingar í efsta styrkleikaflokki og sleppa við sterkustu liðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2022 14:30 Íslendingar hafa komist á öll Evrópumót frá árinu 2000. epa/Zsolt Szigetvary Vegna árangurs karlalandsliðs Íslands í handbolta á Evrópumótinu í janúar er liðið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM 2024. Dregið verður í riðla fimmtudaginn 31. mars. Ísland endaði í 6. sæti á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Sá árangur þýðir að Íslendingar eru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðla í undankeppni EM 2024. Auk Íslands eru Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal og Austurríki í efsta styrkleikaflokki. Þýskaland, Svíþjóð, Spánn og Danmörk þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Þjóðverjar halda EM 2024 og Svíar, Spánverjar og Danir tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að enda í efstu þremur sætunum á EM 2022. Rússlandi og Hvíta-Rússlandi var meinað að taka þátt á EM af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Georgía og Lúxemborg tóku sæti þeirra í undankeppninni. Liðunum 32 sem verða í pottinum verður skipt í átta fjögurra liða riðla. Efstu tvo liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 3. sæti riðlanna. Hvert lið leikur sex leiki í riðlakeppninni, þrjá á heimavelli og þrjá á útivelli. Styrkleikaflokkarnir 1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg Í næsta mánuði mætir Ísland Austurríki í tveimur leikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi 2023. Undankeppni EM 2024 hefst 12. október 2022 og lýkur 30. apríl 2023. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Ísland endaði í 6. sæti á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Sá árangur þýðir að Íslendingar eru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðla í undankeppni EM 2024. Auk Íslands eru Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal og Austurríki í efsta styrkleikaflokki. Þýskaland, Svíþjóð, Spánn og Danmörk þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Þjóðverjar halda EM 2024 og Svíar, Spánverjar og Danir tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að enda í efstu þremur sætunum á EM 2022. Rússlandi og Hvíta-Rússlandi var meinað að taka þátt á EM af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Georgía og Lúxemborg tóku sæti þeirra í undankeppninni. Liðunum 32 sem verða í pottinum verður skipt í átta fjögurra liða riðla. Efstu tvo liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 3. sæti riðlanna. Hvert lið leikur sex leiki í riðlakeppninni, þrjá á heimavelli og þrjá á útivelli. Styrkleikaflokkarnir 1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg Í næsta mánuði mætir Ísland Austurríki í tveimur leikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi 2023. Undankeppni EM 2024 hefst 12. október 2022 og lýkur 30. apríl 2023.
1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira