Lewis Hamilton breytir nafninu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 08:01 Lewis Hamilton ætlar að skapa sér nýtt nafn í formúlunni á þessu tímabili. AP/Kamran Jebreili Sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 vill ekki lengur heita bara Lewis Hamilton. Hamilton hefur ákveðið að láta breyta nafninu sínu. Breytingin mun ekki ganga í gegn fyrir fyrsta kappaksturinn á nýju tímabili en hann býst við að keyra samt undir nýju nafni einhvern tímann á 2022 tímabilinu. Lewis Hamilton has revealed he will be adding his mother s last name Larbalestier to his name. He wants her name to live on and doesn t believe in women losing their last names when they get married pic.twitter.com/hde1R6xzcX— ESPN F1 (@ESPNF1) March 14, 2022 Breski ökuþórinn vill nú heiðra móður sína, Carmen Larbalestier, með því að breyta eftirnafni sínu. Hér eftir ætla hann að heita Lewis Hamilton-Larbalestier. Lewis greindi frá þessu á vörusýningu í Dúbaí. „Eftirnafn móður minnar er Larbalestier og ég mun bæta því nafni við nafnið mitt. Ég skil ekki hugmyndina á bak við það að konur missi nafnið sitt þegar þær gifta sig,“ sagði Lewis Hamilton nú Hamilton-Larbalestier. F1 Driver Lewis Hamilton Says He Will Add His Mother's Maiden Name to His to Honor Her https://t.co/p0nkfSGrXl— People (@people) March 15, 2022 „Ég vil líka bera nafn móður minnar en ég vil samt halda áfram að vera Hamilton,“ sagði Lewis. Móðir hans hafði gefið eftir eftirnafn sitt þegar hún giftist Anthony Hamilton. Lewis var aðeins tveggja ára gamall þegar þau skildu og þá tók móðir hans upp gamla eftirnafnið sitt aftur. Lewis Hamilton announces he intends to use his mother's surname in his name pic.twitter.com/bWXEe6F9sW— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2022 Formúla Bretland Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hamilton hefur ákveðið að láta breyta nafninu sínu. Breytingin mun ekki ganga í gegn fyrir fyrsta kappaksturinn á nýju tímabili en hann býst við að keyra samt undir nýju nafni einhvern tímann á 2022 tímabilinu. Lewis Hamilton has revealed he will be adding his mother s last name Larbalestier to his name. He wants her name to live on and doesn t believe in women losing their last names when they get married pic.twitter.com/hde1R6xzcX— ESPN F1 (@ESPNF1) March 14, 2022 Breski ökuþórinn vill nú heiðra móður sína, Carmen Larbalestier, með því að breyta eftirnafni sínu. Hér eftir ætla hann að heita Lewis Hamilton-Larbalestier. Lewis greindi frá þessu á vörusýningu í Dúbaí. „Eftirnafn móður minnar er Larbalestier og ég mun bæta því nafni við nafnið mitt. Ég skil ekki hugmyndina á bak við það að konur missi nafnið sitt þegar þær gifta sig,“ sagði Lewis Hamilton nú Hamilton-Larbalestier. F1 Driver Lewis Hamilton Says He Will Add His Mother's Maiden Name to His to Honor Her https://t.co/p0nkfSGrXl— People (@people) March 15, 2022 „Ég vil líka bera nafn móður minnar en ég vil samt halda áfram að vera Hamilton,“ sagði Lewis. Móðir hans hafði gefið eftir eftirnafn sitt þegar hún giftist Anthony Hamilton. Lewis var aðeins tveggja ára gamall þegar þau skildu og þá tók móðir hans upp gamla eftirnafnið sitt aftur. Lewis Hamilton announces he intends to use his mother's surname in his name pic.twitter.com/bWXEe6F9sW— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2022
Formúla Bretland Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira