Breytingar gerðar á framkvæmdastjórn Marel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. mars 2022 17:43 Nýir meðlimir framkvæmdastjórnar hófu störf í dag. Vísir/Hanna Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn Marel, sem taka gildi frá og með deginum í dag. Fram kemur í tilkynningu frá Marel að markmið breytinganna sé að skerpa á skilvirkni í rekstri, stjórnun lykilfjárfestinga til að auka hraða og sveigjanleika og styðja við vaxtarmarkmið. Linda Jónsdóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs og mannauðs. Hún mun leiða lykilfjárfestingar í innviðum til að styrkja undirstöður í rekstri og aðfangakeðju og styðja við rekstrarmarkmið. Stacey Katz tekur við stöðu fjármálastjóra og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn. Þá kveður Folkert Bölger, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra framleiðslu og innkaupa, Marel. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel, í tilkynningunni að viðskiptavinir fyrirtækisins séu stórhuga í fjárfestingum til að umbreyta matvælavinnslu og auka sjálvirknivæðingu auk þess að ná fram auknum sveigjanleika og skölun rekstrar. Það kristallist í 22% aukningu pantana á síðasta ári. Hann segir að Linda hafi sannað leiðtogahæfileika sía og komi með mikla reynslu í farteskinu í nýtt starf. Hún hafi áunnið sér traust og virðingu starfsmanna sinna á þeim þrettán árum sem hún hafi starfað hjá Marel og leitt svið fjármála, upplýsingatækni, starfsmannamála og áður fjárfestatengsla og fjárstýringar. Þá hafi Stacey Katz unnið náið með framkvæmdastjórn Marel og öðrum lykilstjórnendum félagsins síðustu átta ár, nú síðast sem yfirmaður reikningsskila. Hún hafi sýnt lofandi leiðtogahæfileika og hafi mikinn eldmóð og metnað fyrir Marel. Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Linda Jónsdóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs og mannauðs. Hún mun leiða lykilfjárfestingar í innviðum til að styrkja undirstöður í rekstri og aðfangakeðju og styðja við rekstrarmarkmið. Stacey Katz tekur við stöðu fjármálastjóra og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn. Þá kveður Folkert Bölger, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra framleiðslu og innkaupa, Marel. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel, í tilkynningunni að viðskiptavinir fyrirtækisins séu stórhuga í fjárfestingum til að umbreyta matvælavinnslu og auka sjálvirknivæðingu auk þess að ná fram auknum sveigjanleika og skölun rekstrar. Það kristallist í 22% aukningu pantana á síðasta ári. Hann segir að Linda hafi sannað leiðtogahæfileika sía og komi með mikla reynslu í farteskinu í nýtt starf. Hún hafi áunnið sér traust og virðingu starfsmanna sinna á þeim þrettán árum sem hún hafi starfað hjá Marel og leitt svið fjármála, upplýsingatækni, starfsmannamála og áður fjárfestatengsla og fjárstýringar. Þá hafi Stacey Katz unnið náið með framkvæmdastjórn Marel og öðrum lykilstjórnendum félagsins síðustu átta ár, nú síðast sem yfirmaður reikningsskila. Hún hafi sýnt lofandi leiðtogahæfileika og hafi mikinn eldmóð og metnað fyrir Marel.
Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira