Innrásin muni hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2022 09:00 Innrás Rússa í Úkraínu hefur sett mörg strik í marga reikninga. Jan Woitas/picture alliance via Getty Images) Innrás Rússlands í Úkraínu mun hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla á heimsvísu að mati framkvæmdastjóra eins stærsta áburðarframleiðanda heimsins. BBC greinir frá í frétt þar sem rætt er við Svein Tore Holsether, forstjóra Yara International, sem kaupir töluvert magn af hrávörum frá Rússlandi. Hann segir að staðan hafi verið erfið áður en stríðið hófst. „Nú bætast við enn meiri truflanir á framboðskeðjunni. Við nálgumst nú mikilvægasta matvælaframleiðslutímabilið á norðurhveli jarðar, þar sem mikil eftirspurn er eftir áburði. Þetta [Átökin í Úkraínu] mun mjög líklega hafa áhrif á það, sagði Holsether. Fyrirtæki hans hefur einnig nýtt sér gas frá Rússlandi við áburðarframleiðsluna. Rússland og Úkraínu eru á meðal stærstu útflytjenda heims á landbúnaðarvörum og matvælum. Þá framleiða Rússar mikið magn af grunnhráefnum sem þarf við framleiðslu áburðar. Umfangsmiklar efnahagsþvinganir á Rússa vegna innrásarinnar koma í veg fyrir að fyrirtæki versli við rússneska aðila. Þá er framleiðslukerfið í Úkraínu í uppnámi vegna innrásarinnar. „Helmingur íbúa jarðar fær mat þökk sé áburði. Ef það er fjarlægt mun uppskeran í sumum tilvikum minnka um helming,“ sagði Holsether og bætti við að staðan nú væri ekki spurning um hvort að alþjóðleg krísa í matvælaframleiðslu væri á döfinni, heldur hversu umfangsmikil hún myndi verða,“ sagði Holsether. Matvælaframleiðsla Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
BBC greinir frá í frétt þar sem rætt er við Svein Tore Holsether, forstjóra Yara International, sem kaupir töluvert magn af hrávörum frá Rússlandi. Hann segir að staðan hafi verið erfið áður en stríðið hófst. „Nú bætast við enn meiri truflanir á framboðskeðjunni. Við nálgumst nú mikilvægasta matvælaframleiðslutímabilið á norðurhveli jarðar, þar sem mikil eftirspurn er eftir áburði. Þetta [Átökin í Úkraínu] mun mjög líklega hafa áhrif á það, sagði Holsether. Fyrirtæki hans hefur einnig nýtt sér gas frá Rússlandi við áburðarframleiðsluna. Rússland og Úkraínu eru á meðal stærstu útflytjenda heims á landbúnaðarvörum og matvælum. Þá framleiða Rússar mikið magn af grunnhráefnum sem þarf við framleiðslu áburðar. Umfangsmiklar efnahagsþvinganir á Rússa vegna innrásarinnar koma í veg fyrir að fyrirtæki versli við rússneska aðila. Þá er framleiðslukerfið í Úkraínu í uppnámi vegna innrásarinnar. „Helmingur íbúa jarðar fær mat þökk sé áburði. Ef það er fjarlægt mun uppskeran í sumum tilvikum minnka um helming,“ sagði Holsether og bætti við að staðan nú væri ekki spurning um hvort að alþjóðleg krísa í matvælaframleiðslu væri á döfinni, heldur hversu umfangsmikil hún myndi verða,“ sagði Holsether.
Matvælaframleiðsla Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36
Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06