Nýjar áherslur í fræðslumálum Ólína Laxdal skrifar 3. mars 2022 10:30 Fyrirtæki og stofnanir hafa að miklu leyti undanfarna áratugi nálgast og boðið upp á fræðslu í gegnum mannauðsteymi og deildir þar sem Fræðslu- og starfsþróunarstjóri heyrir undir Mannauðsstjóra. Völd til ákvarðanatöku og fjármagn til framkvæmdar fer fyrir vikið oft í gegnum tvö til þrjú stjórnunarlög áður er ákvarðanir eru endanlegar teknar. Fræðslu- og starfsþróunarstjórar hafa þurft að leggja mikið á sig til þess að fá áheyrn annarra stjórnenda og samhliða því að ryðja úr vegi þeim hindrunum sem eldri menning hefur skapað og staðið hefur jafnvel í vegi fyrir uppbyggingu á lærdómsmenningu. Hægt er að sjá greinileg merki um að fjöldi fyrirtækja og stofnanna leggi nú meiri og meiri áherslu á lærdómsmenningu og skýrt dæmi um það er rannsókn sem birt var á LinkedIn survey found (LinkedIn Learning´s 5th Annual - Workplace Learning Report) þar sem kannað var hvort Fræðslu-og starfsþróunarstjórar fái áheyrn hjá framkvæmdastjórum og forstjórum. Fyrir COVID svöruð 24% því að þeir væri með áheyrn, en nýjustu tölur frá 2021 sína að þessar tölur eru komnar upp í 63%. Það er því ljóst að hraðar og miklar breytingar eiga sér stað í atvinnulífinu þegar kemur að fræðslumálum. Búast má við að stjórnendur framtíðarinnar munu sleppa miðstýringu og færa sig meira yfir í hlutverk leiðtoga við að virkja og hvetja starfsfólk í að taka ábyrgð á eigin starfsþróun og afla sér bæði aukinnar og nýrrar þekkingar. Samhliða slíkri breytingu er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir þekki sitt þekkingargat og hvaða hæfnisþætti fyrirtæki þurfi að búa yfir til þess að mæta kröfum framtíðarinnar. Að taka frá tíma fyrir fræðslu, setja fjármagn í málaflokkinn og hafa áhrif, auk þess veita starfsfólki svigrúm til þess að sækja hana er lykilatriði í breyttri lærdómsmenningu þar viðskiptavinir, notendur og starfsmenn fara sjálfkrafa að hvetja alla til framþróunar. Að afla sér aukinnar og nýrrar þekkingar sem er aðgengileg fyrir alla með tilkomu fyrirtækja sem bjóða upp á stafræn námskeið gerir það að verkum að einfalt er að sækja slíka þekkingu. World Economic Forum hefur skilgreint þrjá flokka sem dæmi um hæfniþætti starfa til framtíðar sem starfsmenn munu þurfa að sækja sér og hafa þeir skilgreint tímann sem tekur að tileinka sér nýja þekkingu, sjá mynd með samantekt. Við hjá Fræðslu hvetjum alla stjórnendur að taka fræðslu- og starfsþróunarmál alvarlega út frá annars vegar þróun fólksins ykkar og hins vegar út frá viðskipta- og þjónustulegum þáttum. Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Sjá meira
Fyrirtæki og stofnanir hafa að miklu leyti undanfarna áratugi nálgast og boðið upp á fræðslu í gegnum mannauðsteymi og deildir þar sem Fræðslu- og starfsþróunarstjóri heyrir undir Mannauðsstjóra. Völd til ákvarðanatöku og fjármagn til framkvæmdar fer fyrir vikið oft í gegnum tvö til þrjú stjórnunarlög áður er ákvarðanir eru endanlegar teknar. Fræðslu- og starfsþróunarstjórar hafa þurft að leggja mikið á sig til þess að fá áheyrn annarra stjórnenda og samhliða því að ryðja úr vegi þeim hindrunum sem eldri menning hefur skapað og staðið hefur jafnvel í vegi fyrir uppbyggingu á lærdómsmenningu. Hægt er að sjá greinileg merki um að fjöldi fyrirtækja og stofnanna leggi nú meiri og meiri áherslu á lærdómsmenningu og skýrt dæmi um það er rannsókn sem birt var á LinkedIn survey found (LinkedIn Learning´s 5th Annual - Workplace Learning Report) þar sem kannað var hvort Fræðslu-og starfsþróunarstjórar fái áheyrn hjá framkvæmdastjórum og forstjórum. Fyrir COVID svöruð 24% því að þeir væri með áheyrn, en nýjustu tölur frá 2021 sína að þessar tölur eru komnar upp í 63%. Það er því ljóst að hraðar og miklar breytingar eiga sér stað í atvinnulífinu þegar kemur að fræðslumálum. Búast má við að stjórnendur framtíðarinnar munu sleppa miðstýringu og færa sig meira yfir í hlutverk leiðtoga við að virkja og hvetja starfsfólk í að taka ábyrgð á eigin starfsþróun og afla sér bæði aukinnar og nýrrar þekkingar. Samhliða slíkri breytingu er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir þekki sitt þekkingargat og hvaða hæfnisþætti fyrirtæki þurfi að búa yfir til þess að mæta kröfum framtíðarinnar. Að taka frá tíma fyrir fræðslu, setja fjármagn í málaflokkinn og hafa áhrif, auk þess veita starfsfólki svigrúm til þess að sækja hana er lykilatriði í breyttri lærdómsmenningu þar viðskiptavinir, notendur og starfsmenn fara sjálfkrafa að hvetja alla til framþróunar. Að afla sér aukinnar og nýrrar þekkingar sem er aðgengileg fyrir alla með tilkomu fyrirtækja sem bjóða upp á stafræn námskeið gerir það að verkum að einfalt er að sækja slíka þekkingu. World Economic Forum hefur skilgreint þrjá flokka sem dæmi um hæfniþætti starfa til framtíðar sem starfsmenn munu þurfa að sækja sér og hafa þeir skilgreint tímann sem tekur að tileinka sér nýja þekkingu, sjá mynd með samantekt. Við hjá Fræðslu hvetjum alla stjórnendur að taka fræðslu- og starfsþróunarmál alvarlega út frá annars vegar þróun fólksins ykkar og hins vegar út frá viðskipta- og þjónustulegum þáttum. Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslu.
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun