„Örugglega hræðilega erfitt og miklar tilfinningar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 12:30 Ihor Kopyshynskyi fagnar marki í leiknum um helgina. S2 Sport Ihor Kopyshynskyi var frábær í sigri Hauka á Gróttu í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta en hann var markahæstur í Haukaliðinu og með hundrað prósent skotnýtingu. Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu frammistöðu Úkraínumannsins í leiknum en það er ekki mikið hægt að kvarta yfir átta mörkum úr átta skotum. „Ihor Kopyshynskyi var með hundrað prósent skotnýtingu og átta mörk. Hann var bara geggjaður Robbi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Þetta hefur örugglega ekki verið auðvelt fyrir hann eins og ástandið er. Það var ekki að sjá í þessum leik og honum leið greinilega vel inn á vellinum. Þetta er bara klassaleikmaður,“ sagði Róbert Gunnarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Fyrir þá sem vita það ekki þá er Ihor frá Úkraínu. Aðstæður eru erfiðar fyrir hann því aðstæður í Úkraínu eru hörmulegar. Ásgeir það lítur hafa verið erfitt að gíra sig upp í það að spila handboltaleik,“ sagði Stefán Árni. Klippa: Seinni bylgjan: Frammistaða Ihor Kopyshynskyi í erfiðum aðstæðum „Ég held að það sé mjög erfitt fyrir okkur að setja okkur inn í það hvað er búið að fara í gegnum hausinn á honum síðustu vikuna. Þetta er örugglega hræðilega erfitt og miklar tilfinningar og það kemur til með að halda þannig áfram,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það gerist stundum þegar þú ert íþróttamaður að finnst þér að þetta bjargi þér aðeins. Þú getur í smá tíma farið að hugsa um eitthvað annað og gera eitthvað annað. Þú ert aftur orðinn Ihor handboltamaðurinn en ekki Úkraínumaðurinn sem ert í stríði. Ég ætla að setja þetta í það samhengi og mér finnst það mjög líklegt að það hafi gerst hjá honum,“ sagði Ásgeir Örn. Stefán Árni sagði að Ihor Kopyshynskyi hafi ekki treyst sér í viðtal þegar óskað var eftir því. Það má umfjöllunina um Ihor í Seinni bylgjunni hér fyrir ofan. Það fara sérfræðingarnir líka yfir kosti hans sem leikmanns. Seinni bylgjan Olís-deild karla Haukar Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu frammistöðu Úkraínumannsins í leiknum en það er ekki mikið hægt að kvarta yfir átta mörkum úr átta skotum. „Ihor Kopyshynskyi var með hundrað prósent skotnýtingu og átta mörk. Hann var bara geggjaður Robbi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Þetta hefur örugglega ekki verið auðvelt fyrir hann eins og ástandið er. Það var ekki að sjá í þessum leik og honum leið greinilega vel inn á vellinum. Þetta er bara klassaleikmaður,“ sagði Róbert Gunnarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Fyrir þá sem vita það ekki þá er Ihor frá Úkraínu. Aðstæður eru erfiðar fyrir hann því aðstæður í Úkraínu eru hörmulegar. Ásgeir það lítur hafa verið erfitt að gíra sig upp í það að spila handboltaleik,“ sagði Stefán Árni. Klippa: Seinni bylgjan: Frammistaða Ihor Kopyshynskyi í erfiðum aðstæðum „Ég held að það sé mjög erfitt fyrir okkur að setja okkur inn í það hvað er búið að fara í gegnum hausinn á honum síðustu vikuna. Þetta er örugglega hræðilega erfitt og miklar tilfinningar og það kemur til með að halda þannig áfram,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það gerist stundum þegar þú ert íþróttamaður að finnst þér að þetta bjargi þér aðeins. Þú getur í smá tíma farið að hugsa um eitthvað annað og gera eitthvað annað. Þú ert aftur orðinn Ihor handboltamaðurinn en ekki Úkraínumaðurinn sem ert í stríði. Ég ætla að setja þetta í það samhengi og mér finnst það mjög líklegt að það hafi gerst hjá honum,“ sagði Ásgeir Örn. Stefán Árni sagði að Ihor Kopyshynskyi hafi ekki treyst sér í viðtal þegar óskað var eftir því. Það má umfjöllunina um Ihor í Seinni bylgjunni hér fyrir ofan. Það fara sérfræðingarnir líka yfir kosti hans sem leikmanns.
Seinni bylgjan Olís-deild karla Haukar Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira