Á sjálfum giftingardeginum og í sjálfri giftingarveislunni varð hinni óheppni brúðgumi fórnarlamb vinahrekks. Líklega ekki í fyrsta sinn ef marka má hvað menn lögðu á sig í sínum fínustu fötum.
Sá nýgifti mætti í veisluna ásamt eiginkonu sinni sem hrókur alls fagnaðar en áður en hann vissi af var búið að troða yfir hann. Sá sem var á ferðinni var svaramaður hans.
Það þurfti heilmikla skipulagningu og hjálp frá öðrum vinum til að ná þessu en hinni óheppni brúðgumi komst þarna í örugglega mjög fámennan hóp þeirra sem hafa lent í því að láta troða yfir sig í eigin brúðkaupsveislu.
Þetta fór náttúrulega á flug á netinu og má sjá myndbandið hér fyrir neðan.