„Lífið tekur mann stundum í aðra átt“ Steinar Fjeldsted skrifar 14. febrúar 2022 14:31 Elektró pönk-rokk tvíeykið Monstra gefur út sitt annað lag Blossoming sem er eitt af lögunum af komandi EP plötu þeirra. Sveitin gaf út sitt fyrsta lag „Nobody“ í júlí 2021 og er því komin tími á nýtt lag. „Við ætluðum að vera löngu búnar að gefa þetta út, en lífið tekur mann stundum í aðra átt og frestaðist því útgáfan á laginu aðeins. „Við erum ekkert smá spenntar að deila þessu loksins með heiminum“ segir Alexandra. Þær sáu sjálfar um innspilun á laginu í sitthvoru heima stúdíóinu þar sem að Alexandra er búsett í Svíþjóð en sá hún svo um útsetningu og hljóðblöndun. Hildur samdi lagið og textann og fjallar það um að vera fastur á litlausum stað og þrá að kynnast öllu litrófi lífsins, „Ég hugsaði textann út frá því að fæðast á stað sem væri grár, dimmur, litlaus og kaldur en svo myndu náttúruöflin, s.s. „vindurinn, feykja mér á betri stað“ segir Hildur. Monstra þakkar Ólafi Erni Arnarsyni fyrir notkun á verki fyrir laga umslagið og er hægt að sjá fleiri frábær verk eftir hann hér. Monstra er með fleiri lög í bígerð og stefnan er að gefa út EP-plötu á árinu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp
Sveitin gaf út sitt fyrsta lag „Nobody“ í júlí 2021 og er því komin tími á nýtt lag. „Við ætluðum að vera löngu búnar að gefa þetta út, en lífið tekur mann stundum í aðra átt og frestaðist því útgáfan á laginu aðeins. „Við erum ekkert smá spenntar að deila þessu loksins með heiminum“ segir Alexandra. Þær sáu sjálfar um innspilun á laginu í sitthvoru heima stúdíóinu þar sem að Alexandra er búsett í Svíþjóð en sá hún svo um útsetningu og hljóðblöndun. Hildur samdi lagið og textann og fjallar það um að vera fastur á litlausum stað og þrá að kynnast öllu litrófi lífsins, „Ég hugsaði textann út frá því að fæðast á stað sem væri grár, dimmur, litlaus og kaldur en svo myndu náttúruöflin, s.s. „vindurinn, feykja mér á betri stað“ segir Hildur. Monstra þakkar Ólafi Erni Arnarsyni fyrir notkun á verki fyrir laga umslagið og er hægt að sjá fleiri frábær verk eftir hann hér. Monstra er með fleiri lög í bígerð og stefnan er að gefa út EP-plötu á árinu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp