Charlie Puth er mættur á íslenska listann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2022 16:01 Charlie Puth hefur verið áberandi í tónlistarheiminum frá árinu 2015. Emma McIntyre/Getty Images Söngvarinn Charlie Puth sendi frá sér lagið Light Switch 20. janúar síðastliðinn við góðar viðtökur. Lagið er grípandi og taktfast og fjallar meðal annars um angist sambandsslita. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á íslenska listanum á FM957 í síðustu viku og er nú mætt í níunda sætið fyrstu vikuna sína á lista. Puth er fæddur árið 1991 og sló upphaflega í gegn árið 2015 með laginu See You Again. Þar syngur hann ásamt rapparanum Wiz Kalifa en lagið var þemalag kvikmyndarinnar Furious7 og sérstaklega tileinkað minningu leikarans Paul Walker. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar og Puth bæði gefið út sóló plötur og samið hin ýmsu lög fyrir listamenn á borð við Zara Larsson, Ava Max og Pitbull. View this post on Instagram A post shared by Charlie (@charlieputh) Puth er í góðum félagsskap á íslenska listanum þessa vikuna þar sem nóg var af nýjum og ferskum lögum. Má þar nefna að Meduza og Hozier skipa fjórtánda sætið með hinu glænýja og grípandi lagi Tell It To My Heart. Fireboy DML og Ed Sheeran mynda einnig frábært dúó og sitja í ellefta sæti með nýja lagið Peru. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Júlí Heiðar er kominn upp í annað sæti með lagið Ástin Heldur Vöku en lagið hefur svo sannarlega blómstrað á íslenska listanum á undanförnum vikum. Ungstirnið GAYLE situr svo aftur í fyrsta sæti með TikTok smellinn abcdefu, sem er eitt vinsælasta lag alheimsins um þessar mundir. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn er í loftinu á FM957 alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin FM957 Tengdar fréttir TikTok smellur á toppi íslenska listans Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. 29. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á íslenska listanum á FM957 í síðustu viku og er nú mætt í níunda sætið fyrstu vikuna sína á lista. Puth er fæddur árið 1991 og sló upphaflega í gegn árið 2015 með laginu See You Again. Þar syngur hann ásamt rapparanum Wiz Kalifa en lagið var þemalag kvikmyndarinnar Furious7 og sérstaklega tileinkað minningu leikarans Paul Walker. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar og Puth bæði gefið út sóló plötur og samið hin ýmsu lög fyrir listamenn á borð við Zara Larsson, Ava Max og Pitbull. View this post on Instagram A post shared by Charlie (@charlieputh) Puth er í góðum félagsskap á íslenska listanum þessa vikuna þar sem nóg var af nýjum og ferskum lögum. Má þar nefna að Meduza og Hozier skipa fjórtánda sætið með hinu glænýja og grípandi lagi Tell It To My Heart. Fireboy DML og Ed Sheeran mynda einnig frábært dúó og sitja í ellefta sæti með nýja lagið Peru. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Júlí Heiðar er kominn upp í annað sæti með lagið Ástin Heldur Vöku en lagið hefur svo sannarlega blómstrað á íslenska listanum á undanförnum vikum. Ungstirnið GAYLE situr svo aftur í fyrsta sæti með TikTok smellinn abcdefu, sem er eitt vinsælasta lag alheimsins um þessar mundir. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn er í loftinu á FM957 alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00.
Íslenski listinn Tónlist Bandaríkin FM957 Tengdar fréttir TikTok smellur á toppi íslenska listans Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. 29. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
TikTok smellur á toppi íslenska listans Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu. 29. janúar 2022 16:01
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30