Þóra Kristín í „Reggie Miller ham“ í dönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 15:30 Þóra Kristín Jónsdóttir í búningi Fálkana frá Kaupmannahöfn. Instagram/@aksfalconbasket Íslenska körfuboltakonan Þóra Kristín Jónsdóttir hefur verið að gera flotta hluti með danska liðinu AKS Falcon i vetur. Þóra Kristín og félagar í liði Fálkana komust um helgina í bikarúrslitaleikinn í Danmörku eftir 21 stigs sigur á Åbyhøj í undnaúrslitum. Með liðinu spilar líka Ástrós Lena Ægisdóttir sem lék með KR hér heima en Þóra er uppalin hjá Haukum. Leikurinn á móti Åbyhøj á laugardaginn var tilefni til að rifja upp eina frammistöðu í vetur sem stendur upp úr hjá íslensku landsliðskonunni. Það er nefnilega óhætt að segja að Þóra Kristín hafi farið í „Reggie Miller ham“ í leik á móti Åbyhøj IF í Åbyhallen í dönsku deildinni. NBA körfuboltamaðurinn Reggie Miller er þekktastur fyrir það að átta stig á níu sekúndum í NBA-deildinni. Þóra Kristín skoraði aftur á móti fjórtán stig á innan við fjórum mínútum í útileik á móti Åbyhøj. Eins og Reggie þá náði Þóra meðal annars að setja niður þrist, stela boltanum strax í kjölfarið og setja niður annan þrist. Alls skoraði hún fjóra þrista á þessum þremur mínúturm og 43 sekúndum auk þess að skora eina laglega tveggja stiga körfu. Þessi sýning hennar kom líka á útivelli og í fjórða leikhlutanum þar sem AKS Falcon fagnaði einum af mörgum sigrum sínum á leiktíðinni. AKS Falcon rifjaði upp þessa ofurframmistöðu Þóru um helgina og sýndi myndband af þessum fimm körfum hennar á innan við fjórum mínútum. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @aksfalconbasket Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Þóra Kristín og félagar í liði Fálkana komust um helgina í bikarúrslitaleikinn í Danmörku eftir 21 stigs sigur á Åbyhøj í undnaúrslitum. Með liðinu spilar líka Ástrós Lena Ægisdóttir sem lék með KR hér heima en Þóra er uppalin hjá Haukum. Leikurinn á móti Åbyhøj á laugardaginn var tilefni til að rifja upp eina frammistöðu í vetur sem stendur upp úr hjá íslensku landsliðskonunni. Það er nefnilega óhætt að segja að Þóra Kristín hafi farið í „Reggie Miller ham“ í leik á móti Åbyhøj IF í Åbyhallen í dönsku deildinni. NBA körfuboltamaðurinn Reggie Miller er þekktastur fyrir það að átta stig á níu sekúndum í NBA-deildinni. Þóra Kristín skoraði aftur á móti fjórtán stig á innan við fjórum mínútum í útileik á móti Åbyhøj. Eins og Reggie þá náði Þóra meðal annars að setja niður þrist, stela boltanum strax í kjölfarið og setja niður annan þrist. Alls skoraði hún fjóra þrista á þessum þremur mínúturm og 43 sekúndum auk þess að skora eina laglega tveggja stiga körfu. Þessi sýning hennar kom líka á útivelli og í fjórða leikhlutanum þar sem AKS Falcon fagnaði einum af mörgum sigrum sínum á leiktíðinni. AKS Falcon rifjaði upp þessa ofurframmistöðu Þóru um helgina og sýndi myndband af þessum fimm körfum hennar á innan við fjórum mínútum. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @aksfalconbasket
Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira