Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2022 16:20 Ómar Ingi Magnússon átti þátt í sextán mörkum íslenska liðsins á móti Svartfellingum í dag. Getty/Sanjin Strukic Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Svartfjallalandi, 34-24, í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson, Aron Pálmarsson og Elvar Örn Jónsson komu allir inn eftir einangrun og átti frábæra innkomu þótt að Aron hafi meiðst á kálfa eftir að hafa gefið tóninn með tveimur fyrstu mörkum íslenska liðsins. Bjarki Már nýtti öll átta skotin sín sem er ótrúlegt afrek fyrir mann sem var búinn að vera inn á hótelherbergi í sex daga. Það var hins vegar Ómar Ingi Magnússon sem fór yfir íslenska liðinu með ellefu mörkum og fimm stoðsendingum. Elvar Ásgeirsson steig aftur inn í fjarveru Arons og skilaði þremur mörkum og sjö stoðsendingum. Það var mikið undir í leiknum og því var frábært að sjá hvernig íslenska liðið kom inn í leikinn og komst strax í 6-1 og 12-4 í upphafi leiks. Fyrri hálfleikurinn var frábær, íslensku strákarnir unnu hann með níu mörkum, 17-8 þar sem íslenska liðið bauð upp á 85 prósent skotnýtingu og 47 prósent markvörslu (Viktor Gísli Hallgrímsson) í hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Svartfjallalandi, 34-24, í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson, Aron Pálmarsson og Elvar Örn Jónsson komu allir inn eftir einangrun og átti frábæra innkomu þótt að Aron hafi meiðst á kálfa eftir að hafa gefið tóninn með tveimur fyrstu mörkum íslenska liðsins. Bjarki Már nýtti öll átta skotin sín sem er ótrúlegt afrek fyrir mann sem var búinn að vera inn á hótelherbergi í sex daga. Það var hins vegar Ómar Ingi Magnússon sem fór yfir íslenska liðinu með ellefu mörkum og fimm stoðsendingum. Elvar Ásgeirsson steig aftur inn í fjarveru Arons og skilaði þremur mörkum og sjö stoðsendingum. Það var mikið undir í leiknum og því var frábært að sjá hvernig íslenska liðið kom inn í leikinn og komst strax í 6-1 og 12-4 í upphafi leiks. Fyrri hálfleikurinn var frábær, íslensku strákarnir unnu hann með níu mörkum, 17-8 þar sem íslenska liðið bauð upp á 85 prósent skotnýtingu og 47 prósent markvörslu (Viktor Gísli Hallgrímsson) í hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti