Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2022 16:20 Ómar Ingi Magnússon átti þátt í sextán mörkum íslenska liðsins á móti Svartfellingum í dag. Getty/Sanjin Strukic Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Svartfjallalandi, 34-24, í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson, Aron Pálmarsson og Elvar Örn Jónsson komu allir inn eftir einangrun og átti frábæra innkomu þótt að Aron hafi meiðst á kálfa eftir að hafa gefið tóninn með tveimur fyrstu mörkum íslenska liðsins. Bjarki Már nýtti öll átta skotin sín sem er ótrúlegt afrek fyrir mann sem var búinn að vera inn á hótelherbergi í sex daga. Það var hins vegar Ómar Ingi Magnússon sem fór yfir íslenska liðinu með ellefu mörkum og fimm stoðsendingum. Elvar Ásgeirsson steig aftur inn í fjarveru Arons og skilaði þremur mörkum og sjö stoðsendingum. Það var mikið undir í leiknum og því var frábært að sjá hvernig íslenska liðið kom inn í leikinn og komst strax í 6-1 og 12-4 í upphafi leiks. Fyrri hálfleikurinn var frábær, íslensku strákarnir unnu hann með níu mörkum, 17-8 þar sem íslenska liðið bauð upp á 85 prósent skotnýtingu og 47 prósent markvörslu (Viktor Gísli Hallgrímsson) í hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Svartfjallalandi, 34-24, í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson, Aron Pálmarsson og Elvar Örn Jónsson komu allir inn eftir einangrun og átti frábæra innkomu þótt að Aron hafi meiðst á kálfa eftir að hafa gefið tóninn með tveimur fyrstu mörkum íslenska liðsins. Bjarki Már nýtti öll átta skotin sín sem er ótrúlegt afrek fyrir mann sem var búinn að vera inn á hótelherbergi í sex daga. Það var hins vegar Ómar Ingi Magnússon sem fór yfir íslenska liðinu með ellefu mörkum og fimm stoðsendingum. Elvar Ásgeirsson steig aftur inn í fjarveru Arons og skilaði þremur mörkum og sjö stoðsendingum. Það var mikið undir í leiknum og því var frábært að sjá hvernig íslenska liðið kom inn í leikinn og komst strax í 6-1 og 12-4 í upphafi leiks. Fyrri hálfleikurinn var frábær, íslensku strákarnir unnu hann með níu mörkum, 17-8 þar sem íslenska liðið bauð upp á 85 prósent skotnýtingu og 47 prósent markvörslu (Viktor Gísli Hallgrímsson) í hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Sjá meira