Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2022 16:20 Ómar Ingi Magnússon átti þátt í sextán mörkum íslenska liðsins á móti Svartfellingum í dag. Getty/Sanjin Strukic Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Svartfjallalandi, 34-24, í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson, Aron Pálmarsson og Elvar Örn Jónsson komu allir inn eftir einangrun og átti frábæra innkomu þótt að Aron hafi meiðst á kálfa eftir að hafa gefið tóninn með tveimur fyrstu mörkum íslenska liðsins. Bjarki Már nýtti öll átta skotin sín sem er ótrúlegt afrek fyrir mann sem var búinn að vera inn á hótelherbergi í sex daga. Það var hins vegar Ómar Ingi Magnússon sem fór yfir íslenska liðinu með ellefu mörkum og fimm stoðsendingum. Elvar Ásgeirsson steig aftur inn í fjarveru Arons og skilaði þremur mörkum og sjö stoðsendingum. Það var mikið undir í leiknum og því var frábært að sjá hvernig íslenska liðið kom inn í leikinn og komst strax í 6-1 og 12-4 í upphafi leiks. Fyrri hálfleikurinn var frábær, íslensku strákarnir unnu hann með níu mörkum, 17-8 þar sem íslenska liðið bauð upp á 85 prósent skotnýtingu og 47 prósent markvörslu (Viktor Gísli Hallgrímsson) í hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Svartfjallalandi, 34-24, í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson, Aron Pálmarsson og Elvar Örn Jónsson komu allir inn eftir einangrun og átti frábæra innkomu þótt að Aron hafi meiðst á kálfa eftir að hafa gefið tóninn með tveimur fyrstu mörkum íslenska liðsins. Bjarki Már nýtti öll átta skotin sín sem er ótrúlegt afrek fyrir mann sem var búinn að vera inn á hótelherbergi í sex daga. Það var hins vegar Ómar Ingi Magnússon sem fór yfir íslenska liðinu með ellefu mörkum og fimm stoðsendingum. Elvar Ásgeirsson steig aftur inn í fjarveru Arons og skilaði þremur mörkum og sjö stoðsendingum. Það var mikið undir í leiknum og því var frábært að sjá hvernig íslenska liðið kom inn í leikinn og komst strax í 6-1 og 12-4 í upphafi leiks. Fyrri hálfleikurinn var frábær, íslensku strákarnir unnu hann með níu mörkum, 17-8 þar sem íslenska liðið bauð upp á 85 prósent skotnýtingu og 47 prósent markvörslu (Viktor Gísli Hallgrímsson) í hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Sjá meira