Leikjavísir

Queens: Hryllingur í frumskóginum

Samúel Karl Ólason skrifar
queens

Stelpurnar í Queens ætla að láta sér bregða í kvöld. Þær munu spila hryllings- og spennuleikinn Green Hell í streymi kvöldsins.

Green Hell var gefinn út árið 2018 og er fjölspilunarleikur þar sem spilarar þurfa að taka höndum saman til að lifa af við erfiðar aðstæður.

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.

Streymi Queens má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.