Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 22. janúar 2022 19:43 Ósvikin gleði EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum. Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira