Samkeppniseftirlitinu hefur borist tilkynning vegna kaupa Ardian á Mílu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. janúar 2022 14:22 Salan á Mílu hefur verið tilkynnt til Samkeppniseftirlitsins. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitinu barst í gær styttri samrunatilkynning vegna kaupa franska sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu ehf. Ardian og Míla, dótturfélag Símans hf., upplýstu Samkeppniseftirlitið fyrst um viðskiptin með bréfi 1. nóvember síðastliðinn en þá töldu samrunaaðilarnir að samruninn væri ekki tilkynningaskyldur vegna lítillar starfsemi Ardian á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu. Um miðjan desember síðastliðinn upplýstu aðilarnir svo um að velta Adrian og dótturfélaga væri meiri hérlendis en áður var talið og væri samruninn því tilkynningarskyldur en Samkeppniseftirlitið hafði kallað eftir tilkynningu vegna samrunans í nóvember. Að mati eftirlitsins var tilefni til þess að óska eftir upplýsingum um samrunaskrá vegna kaupanna og taka þau til skoðunar. Samkeppniseftirlitið mun nú fara yfir tilkynninguna og meta hvort hún sé fullnægjandi og innihaldi allar nauðsynlegar upplýsingar um samrunann. Tímafrestir til rannsóknar á samrunanum byrja ekki að líða fyrr en fullnægjandi tilkynning hefur borist og verður því staða málsins verða birt fyrst á upplýsingasíðu um stöðu samruna þegar tilkynningin hefur verið metin fullnægjandi. Salan á Mílu Samkeppnismál Frakkland Fjarskipti Tengdar fréttir Segja sölu Mílu ekki ógna þjóðaröryggi Búið er að skrifa undir samning um kvaðir sem snúa að rekstri Mílu eftir að franska fyrirtækið Ardian France SA kaupir það af Símanum. Það var gert eftir viðræður fulltrúa fyrirtækjanna og ríkisstjórnar Íslands um tryggja að starfsemi Mílu samrýmist þjóðaröryggishagsmunum Íslands eftir söluna. 15. desember 2021 19:11 Óska eftir samrunatilkynningu vegna kaupanna á Mílu Samkeppniseftirlitið hefur kallað eftir samrunatilkynningu vegna kaupa sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu, dótturfélagi Símans. 19. nóvember 2021 14:56 Fleiri hafa áhyggjur en ekki af sölu Símans á Mílu til Frakklands Kjósendur Flokks fólksins, Miðflokksins og Sósíalistaflokksins hafa langmestar áhyggjur af sölu Símans á Mílu. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Fleiri landsmenn hafa áhyggjur vegna sölunnar en ekki. 8. nóvember 2021 11:11 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Ardian og Míla, dótturfélag Símans hf., upplýstu Samkeppniseftirlitið fyrst um viðskiptin með bréfi 1. nóvember síðastliðinn en þá töldu samrunaaðilarnir að samruninn væri ekki tilkynningaskyldur vegna lítillar starfsemi Ardian á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu. Um miðjan desember síðastliðinn upplýstu aðilarnir svo um að velta Adrian og dótturfélaga væri meiri hérlendis en áður var talið og væri samruninn því tilkynningarskyldur en Samkeppniseftirlitið hafði kallað eftir tilkynningu vegna samrunans í nóvember. Að mati eftirlitsins var tilefni til þess að óska eftir upplýsingum um samrunaskrá vegna kaupanna og taka þau til skoðunar. Samkeppniseftirlitið mun nú fara yfir tilkynninguna og meta hvort hún sé fullnægjandi og innihaldi allar nauðsynlegar upplýsingar um samrunann. Tímafrestir til rannsóknar á samrunanum byrja ekki að líða fyrr en fullnægjandi tilkynning hefur borist og verður því staða málsins verða birt fyrst á upplýsingasíðu um stöðu samruna þegar tilkynningin hefur verið metin fullnægjandi.
Salan á Mílu Samkeppnismál Frakkland Fjarskipti Tengdar fréttir Segja sölu Mílu ekki ógna þjóðaröryggi Búið er að skrifa undir samning um kvaðir sem snúa að rekstri Mílu eftir að franska fyrirtækið Ardian France SA kaupir það af Símanum. Það var gert eftir viðræður fulltrúa fyrirtækjanna og ríkisstjórnar Íslands um tryggja að starfsemi Mílu samrýmist þjóðaröryggishagsmunum Íslands eftir söluna. 15. desember 2021 19:11 Óska eftir samrunatilkynningu vegna kaupanna á Mílu Samkeppniseftirlitið hefur kallað eftir samrunatilkynningu vegna kaupa sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu, dótturfélagi Símans. 19. nóvember 2021 14:56 Fleiri hafa áhyggjur en ekki af sölu Símans á Mílu til Frakklands Kjósendur Flokks fólksins, Miðflokksins og Sósíalistaflokksins hafa langmestar áhyggjur af sölu Símans á Mílu. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Fleiri landsmenn hafa áhyggjur vegna sölunnar en ekki. 8. nóvember 2021 11:11 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Segja sölu Mílu ekki ógna þjóðaröryggi Búið er að skrifa undir samning um kvaðir sem snúa að rekstri Mílu eftir að franska fyrirtækið Ardian France SA kaupir það af Símanum. Það var gert eftir viðræður fulltrúa fyrirtækjanna og ríkisstjórnar Íslands um tryggja að starfsemi Mílu samrýmist þjóðaröryggishagsmunum Íslands eftir söluna. 15. desember 2021 19:11
Óska eftir samrunatilkynningu vegna kaupanna á Mílu Samkeppniseftirlitið hefur kallað eftir samrunatilkynningu vegna kaupa sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu, dótturfélagi Símans. 19. nóvember 2021 14:56
Fleiri hafa áhyggjur en ekki af sölu Símans á Mílu til Frakklands Kjósendur Flokks fólksins, Miðflokksins og Sósíalistaflokksins hafa langmestar áhyggjur af sölu Símans á Mílu. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Fleiri landsmenn hafa áhyggjur vegna sölunnar en ekki. 8. nóvember 2021 11:11
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent