Ísland eina þjóðin á EM sem er með þrjá þjálfara í milliriðlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 11:30 Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson, Erlingur Birgir Richardsson og Alfreð Gíslason eru að gera flotta hluti á Evrópumótinu. Samsett/EPA Íslensku þjálfararnir á Evrópumótinu í handbolta í ár skiluðu allir liðum sínum í milliriðla. Eini tapleikur þeirra í riðlakeppninni var uppgjörsleikur tveggja íslenskra þjálfara. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ekki eini Íslendingurinn til að koma sínu landsliði upp úr riðlinum á EM 2022 heldur það gerðu einnig Alfreð Gíslason hjá Þýskalandi og Erlingur Birgir Richardsson hjá Hollandi. Guðmundur og Alfreð unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og Erlingur vann báða leiki sína á móti þjálfurum sem voru ekki Íslendingar. Íslensku þjálfararnir náðu því í sextán af átján stigum í boði í leikjum sínum í milliriðlinum. Níu leikir og átta sigrar. Engin þjóð á líka fleiri þjálfara í milliriðlinum á EM í ár en Norðmenn koma næstir með tvo þjálfara. Engin önnur þjóð en Ísland og Noregur á fleiri en einn þjálfara í hópi tólf bestu þjóða Evrópu. Christian Berge þjálfar landa sína í norska landsliðinu og þjálfari Svía, Glenn Solberg, er einnig Norðmaður. Norsku þjálfararnir unnu samt bara helming leikja sinna í riðlakeppninni, Norðmenn tvo af þremur og Svíar bara einn af þremur. Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ekki eini Íslendingurinn til að koma sínu landsliði upp úr riðlinum á EM 2022 heldur það gerðu einnig Alfreð Gíslason hjá Þýskalandi og Erlingur Birgir Richardsson hjá Hollandi. Guðmundur og Alfreð unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og Erlingur vann báða leiki sína á móti þjálfurum sem voru ekki Íslendingar. Íslensku þjálfararnir náðu því í sextán af átján stigum í boði í leikjum sínum í milliriðlinum. Níu leikir og átta sigrar. Engin þjóð á líka fleiri þjálfara í milliriðlinum á EM í ár en Norðmenn koma næstir með tvo þjálfara. Engin önnur þjóð en Ísland og Noregur á fleiri en einn þjálfara í hópi tólf bestu þjóða Evrópu. Christian Berge þjálfar landa sína í norska landsliðinu og þjálfari Svía, Glenn Solberg, er einnig Norðmaður. Norsku þjálfararnir unnu samt bara helming leikja sinna í riðlakeppninni, Norðmenn tvo af þremur og Svíar bara einn af þremur. Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland
Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira