Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Andri Már Eggertsson skrifar 14. janúar 2022 22:30 Kristófer Acox átti góðan leik gegn Tindastól í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. „Mér fannst þetta smella í öðrum leikhluta og síðan héldum við áfram í seinni hálfleik. Varnarleikurinn var flottur og það gekk allt upp í kvöld,“ sagði Kristófer Acox ánægður með sigurinn. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Valur náði yfirhöndinni í öðrum leikhluta og leit aldrei um öxl eftir það. „Við hittum vel á þessum tímapunkti sem skilaði stigum á töfluna ásamt því stoppuðum við þá á hinum enda vallarins.“ „Við vorum með góða forystu þegar haldið var í 4. leikhluta og töluðum við um að hægja ekki á hlutnum heldur halda áfram sem við gerðum og var ég ánægður með það.“ Valur komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað gegn Breiðabliki fyrir tæplega fjórum vikum og var Kristófer ánægður með að hafa tekist að kvitta fyrir það. „Það var mánuður síðan við spiluðum síðast og var það tap gegn Breiðabliki sem sat mikið í okkur.“ Gestirnir frá Sauðárkróki skoruðu aðeins 71 stig og telur Kristófer varnarleik Vals þann besta í deildinni. „Við lokuðum vel á þeirra erlendu leikmenn sem eru öflugir. Þegar við smellum saman erum við frábært varnarlið. Við misstum Hjálmar snemma út en aðrir komu inn í staðinn og finnst mér Valur vera besta varnarlið á landinu,“ sagði Kristófer Acox að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. 14. janúar 2022 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
„Mér fannst þetta smella í öðrum leikhluta og síðan héldum við áfram í seinni hálfleik. Varnarleikurinn var flottur og það gekk allt upp í kvöld,“ sagði Kristófer Acox ánægður með sigurinn. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Valur náði yfirhöndinni í öðrum leikhluta og leit aldrei um öxl eftir það. „Við hittum vel á þessum tímapunkti sem skilaði stigum á töfluna ásamt því stoppuðum við þá á hinum enda vallarins.“ „Við vorum með góða forystu þegar haldið var í 4. leikhluta og töluðum við um að hægja ekki á hlutnum heldur halda áfram sem við gerðum og var ég ánægður með það.“ Valur komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað gegn Breiðabliki fyrir tæplega fjórum vikum og var Kristófer ánægður með að hafa tekist að kvitta fyrir það. „Það var mánuður síðan við spiluðum síðast og var það tap gegn Breiðabliki sem sat mikið í okkur.“ Gestirnir frá Sauðárkróki skoruðu aðeins 71 stig og telur Kristófer varnarleik Vals þann besta í deildinni. „Við lokuðum vel á þeirra erlendu leikmenn sem eru öflugir. Þegar við smellum saman erum við frábært varnarlið. Við misstum Hjálmar snemma út en aðrir komu inn í staðinn og finnst mér Valur vera besta varnarlið á landinu,“ sagði Kristófer Acox að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. 14. janúar 2022 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Leik lokið: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. 14. janúar 2022 22:15