Frelsi til ákvöðunar um eigið líf án þess að vera úthrópaður og dæmdur! Bergljót Davíðsdóttir skrifar 14. janúar 2022 15:31 Það er ömurlegt að fylgjast með umræðunni um covid á samfélagsmiðlum. Þar er fólki skipt niður og dæmt fyrir að vekja athygli á fréttum sem hugnast ekki þeim sem heyrist hæst í. Menn eru annað hvort já eða nei manneskjur. Í mínum huga er þetta ekki endilega spurningin um bóluefnið per se heldur heiftina, reiðina og einsleitu umræðuna. Sjálf er ég bólusett, en það breytir ekki því að ég gæti smitast án þess að vita af því og þar með smitað annað fólk. Ég gagnrýni þá meðferð sem þeir sem efast fá, en vilja vitneskju um neikvæð áhrif, en fá ekki þær upplýsingar í fjölmiðlum. Þeir sem, vilja vita meira en hafa ekki þekkingu til að rýna í tölur eða finna upplýsingar sem hægt er að treysta. Þeir eru úthrópaðir fyrir að tjá skoðanir sínar. Þess vegna er ég hrædd við þessu ofsafengnu viðbrögð og hvernig fólki er skipt í tvo flokka í þessari umræðu. Það er ekkert eðlilegt við þá miklu heift og þöggun sem einkennir þessa umræðu sem veldur skorti á vitrænum skoðanaskiptum. Það sem ég óttast enn frekar er persónufrelsi okkar. Það er hættulegt í okkar lýðræðis samfélagi að þegnarnir geti ekki valið hvort efni er sprautað í það eða ekki. Það samræmist ekki því sem við köllum frelsi einstaklings. Umræðan um ferðapassa annars vegar er einmitt það sem við ættum öll að óttast, því ef að það verður ofan á, þá er búið að hefta frelsi okkar til að fara úr landi. Hins vegar er það fréttir um að fyrirtæki íhugi að segja upp þeim starfsmönnum. sem, ekki geti framvísað sönnun þess að hafa verið bólusettir. Ég trúi ekki að fólk hugsi ekki um hvað þessi einsleita umræða getur leitt af sér. Ég man svo langt aftur að þau eru mörg dæmin um múgæsing, sem olli skaða, en þegar frá leið kom í ljós að meirihluti þeirra sem höfðu hátt, höfðu rangt fyrir sér. Þess vegna hvet ég fólk til úthrópa ekki þá sem vekja athygli á upplýsingum um neikvæð áhrif, heldur velta fyrir sér og mynda sér síðan eigin skoðun. Höfundur er blaðamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Skoðun Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Sjá meira
Það er ömurlegt að fylgjast með umræðunni um covid á samfélagsmiðlum. Þar er fólki skipt niður og dæmt fyrir að vekja athygli á fréttum sem hugnast ekki þeim sem heyrist hæst í. Menn eru annað hvort já eða nei manneskjur. Í mínum huga er þetta ekki endilega spurningin um bóluefnið per se heldur heiftina, reiðina og einsleitu umræðuna. Sjálf er ég bólusett, en það breytir ekki því að ég gæti smitast án þess að vita af því og þar með smitað annað fólk. Ég gagnrýni þá meðferð sem þeir sem efast fá, en vilja vitneskju um neikvæð áhrif, en fá ekki þær upplýsingar í fjölmiðlum. Þeir sem, vilja vita meira en hafa ekki þekkingu til að rýna í tölur eða finna upplýsingar sem hægt er að treysta. Þeir eru úthrópaðir fyrir að tjá skoðanir sínar. Þess vegna er ég hrædd við þessu ofsafengnu viðbrögð og hvernig fólki er skipt í tvo flokka í þessari umræðu. Það er ekkert eðlilegt við þá miklu heift og þöggun sem einkennir þessa umræðu sem veldur skorti á vitrænum skoðanaskiptum. Það sem ég óttast enn frekar er persónufrelsi okkar. Það er hættulegt í okkar lýðræðis samfélagi að þegnarnir geti ekki valið hvort efni er sprautað í það eða ekki. Það samræmist ekki því sem við köllum frelsi einstaklings. Umræðan um ferðapassa annars vegar er einmitt það sem við ættum öll að óttast, því ef að það verður ofan á, þá er búið að hefta frelsi okkar til að fara úr landi. Hins vegar er það fréttir um að fyrirtæki íhugi að segja upp þeim starfsmönnum. sem, ekki geti framvísað sönnun þess að hafa verið bólusettir. Ég trúi ekki að fólk hugsi ekki um hvað þessi einsleita umræða getur leitt af sér. Ég man svo langt aftur að þau eru mörg dæmin um múgæsing, sem olli skaða, en þegar frá leið kom í ljós að meirihluti þeirra sem höfðu hátt, höfðu rangt fyrir sér. Þess vegna hvet ég fólk til úthrópa ekki þá sem vekja athygli á upplýsingum um neikvæð áhrif, heldur velta fyrir sér og mynda sér síðan eigin skoðun. Höfundur er blaðamaður.
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun