Óli Stef segir að það sé „eitthvað í loftinu“ hjá íslenska liðinu fyrir EM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 08:01 Ólafur Stefánsson skorar fyrir íslenska landsliðið á síðasta stórmóti sínu sem voru Ólympíuleikarnir í London 2012. Getty/Jeff Gross/ Ólafur Stefánsson, fyrrum fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er bjartsýnn fyrir gengi íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu en fyrsti leikur strákanna okkar er á föstudaginn. Ólafur verður sérfræðingur í EM stofu Ríkisútvarpsins á meðan mótinu stendur og leysir þar af Arnar Pétursson. Ólafur verður þar við hlið Loga Geirssonar en þeir voru hlið við hlið í íslenska landsliðinu þegar það vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. En hvernig leggst þetta Evrópumót í besta handboltamann Íslands frá upphafi. „Bara vel. Fólkið er aðeins að finna tóninn í leikmönnum og ég held að það sé eitthvað í loftinu,“ sagði Ólafur í viðtali á vef RÚV í tilefni að hann var tilkynntur sem nýr sérfræðingur EM stofunnar. „Ég held að ég tali fyrir fleiri en sjálfan mig þegar ég segi að við höfum ekki verið góðir í fyrra. Maður finnur það að liðið vill meira og þá þýðir það náttúrulega augljóslega að byrja á því að komast upp úr riðlinum og það væri frábært ef þeim tækist að taka stig með,“ sagði Ólafur. „Fyrsta og aðalmálið er að vinna Portúgal og byrja þar. Það er alveg lykilleikur,“ sagði Ólafur. Margir leikmenn íslenska liðsins eru meðal markahæstu leikmanna í bestu deild í heimi menn eins og Ómar Ingi Magnússon, Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson. „Menn eru að skora þarna úti í bestu deildinni og augljóslega förum við að setja þá kröfu að þeir geri slíkt hið sama þegar þeir klæðast bláa búningnum. Aron (Pálmarsson) er kominn aftur og þetta lítur nokkuð vel út,“ sagði Ólafur. Það má finna allt viðtalið við Ólaf með því að smella hér. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Ólafur verður sérfræðingur í EM stofu Ríkisútvarpsins á meðan mótinu stendur og leysir þar af Arnar Pétursson. Ólafur verður þar við hlið Loga Geirssonar en þeir voru hlið við hlið í íslenska landsliðinu þegar það vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. En hvernig leggst þetta Evrópumót í besta handboltamann Íslands frá upphafi. „Bara vel. Fólkið er aðeins að finna tóninn í leikmönnum og ég held að það sé eitthvað í loftinu,“ sagði Ólafur í viðtali á vef RÚV í tilefni að hann var tilkynntur sem nýr sérfræðingur EM stofunnar. „Ég held að ég tali fyrir fleiri en sjálfan mig þegar ég segi að við höfum ekki verið góðir í fyrra. Maður finnur það að liðið vill meira og þá þýðir það náttúrulega augljóslega að byrja á því að komast upp úr riðlinum og það væri frábært ef þeim tækist að taka stig með,“ sagði Ólafur. „Fyrsta og aðalmálið er að vinna Portúgal og byrja þar. Það er alveg lykilleikur,“ sagði Ólafur. Margir leikmenn íslenska liðsins eru meðal markahæstu leikmanna í bestu deild í heimi menn eins og Ómar Ingi Magnússon, Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson. „Menn eru að skora þarna úti í bestu deildinni og augljóslega förum við að setja þá kröfu að þeir geri slíkt hið sama þegar þeir klæðast bláa búningnum. Aron (Pálmarsson) er kominn aftur og þetta lítur nokkuð vel út,“ sagði Ólafur. Það má finna allt viðtalið við Ólaf með því að smella hér.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita