Bonnesen ákærð fyrir gróf fjársvik og markaðsmisnotkun Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2022 13:33 Birgitte Bonnesen var forstjóri Swedbank á árunum 2016 til 2019. EPA Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur ákært hina dönsku Birgitte Bonnesen, fyrrverandi forstjóra Swedbank, fyrir gróf fjársvik og markaðsmisnotkun í tengslum við rannsókn á peningasvættisrannsókn sem tengir anga sína til Eistlands. Sænskir fjölmiðlar greina frá ákærunni í dag, en brotin eiga að hafa átt sér stað á árunum 2018 til 2019. Bonnesen var forstjóri bankans á árunum 2016 til 2019. Í ákæru segir að Bonnesen hafi dreift villandi uppýsingum, annað hvort að yfirlögðu ráði eða þá af stórkostlegu gáleysi, um aðgerðir bankans til að stöðva, fyrirbyggja og tilkynna um grun um peningaþvætti óprúttinna aðila í gegnum útibú Swedbank í Eistlandi á árunum 2007 til 2018. Lögmaður Bonnesen segir að hún neiti sök í málinu. Saksóknari lét gera húsleit í höfuðstöðvum Swedbank í tengslum við rannsóknina á vordögum 2019. Stjórn bankans rak um svipað leyti Bonnesen. Peningaþvætti norrænna banka Svíþjóð Eistland Tengdar fréttir Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. 2. apríl 2019 14:23 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar greina frá ákærunni í dag, en brotin eiga að hafa átt sér stað á árunum 2018 til 2019. Bonnesen var forstjóri bankans á árunum 2016 til 2019. Í ákæru segir að Bonnesen hafi dreift villandi uppýsingum, annað hvort að yfirlögðu ráði eða þá af stórkostlegu gáleysi, um aðgerðir bankans til að stöðva, fyrirbyggja og tilkynna um grun um peningaþvætti óprúttinna aðila í gegnum útibú Swedbank í Eistlandi á árunum 2007 til 2018. Lögmaður Bonnesen segir að hún neiti sök í málinu. Saksóknari lét gera húsleit í höfuðstöðvum Swedbank í tengslum við rannsóknina á vordögum 2019. Stjórn bankans rak um svipað leyti Bonnesen.
Peningaþvætti norrænna banka Svíþjóð Eistland Tengdar fréttir Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. 2. apríl 2019 14:23 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51
Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38
Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. 2. apríl 2019 14:23