Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Misheppnað glæpagengi herjar á Los Santos

Samúel Karl Ólason skrifar
Groundhog GTV

Eitt misheppnaðasta glæpagengi sögunnar kemur saman í Los Santos í kvöld. Þar verða meðlimir GameTíví á ferðinni í Grand Theft Auto Online.

Strákarnir munu án efa valda miklum usla við að reyna að framkvæma enn eitt ránið.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.