Ætlum við að láta ríkisstjórn útgerðarinnar svívirða okkur lengur með handstýrðu lágu gengi krónunnar? Ólafur Örn Jónsson skrifar 1. janúar 2022 07:31 Já við erum enn og aftur að fara inní kjörtímabil með ríkisstjórn af verstu gerð sem við höfum nokkru sinni séð. Ríkisstjórn sem leggst svo lágt að haga efnahagsmálum þannig að hygla útgerðunum sem eru varðar með EINOKUN með fölsuðuð lágu gengi krónunnar sem hófst 2014 og er búið að færa útgerðeunum sem eiga ríkisstjórnina hundruð milljarða í óáunninn tekjur á kostnað laun og lífeyrisþega svo ekki sé minnst á ríki og bæi. Núna við áramót verðum við að skilja að ef við förum ekki á móti þessari handstýringu á verðgildi krónunnar útgerðunum í hag erum við að gjaldfella ekki bara lífeyrisþega sem eru í raun svívirtir með þessari endaleysu sem á alls ekki að eiga sér stað og er sannarlega kolólögleg heldur allt þjóðfélagið á sama tíma og við hyglum útgerðinni á fordæmalausan hátt. Sem dæmi er útgerðin núna ef gengi krónunnar verður ekki leiðrétt strax að taka 30 milljarða í óáunnar auknar tekjur á komandi loðnuvertíð alfarið á kostnað samfélagsins sem líður af fjárskorti eins og sést kannski best á heilbrigðis og vegakerfinu. Ég fagna því að fleiri og fleiri eru að skilja hvílíkan fordæmalausan glæp er verið að fremja á þjóðinni með þessum uppkaupum á gjaldeyri og fölsun á gengi krónunnar. Nú þurfa þeir sem eru ekki að ná því hvað ég er að benda á að setja sig inní hvað á sér stað. Hvernig á fordæmalausan hátt Fjármálaráðherra sem gengur grímulaus erinda útgerðarmanna ( sem eiga Sjálfstæðisflokkinn ) hóf 2014 leynileg uppkaup á gjaldeyrir í óþökk samfélagsins í þeim eina tilgangi að viðhalda hrungróða útgerðarmanna. Á einhvern furðulegan hátt komust hann og hagfræðingar sem unnið höfðu fyrir útgerðarmenn innan Háskóla Íslands upp með að kaupa með þessum hætti upp gjaldeyrir og koma þannig í veg fyrir aukið fé í umferð í þjóðfélagi sem engdist eftir hrun og koma í veg fyrir réttilega hækkun á verðgildi krónunnar og aukinn kaupmátt launa og lífeyris svo ekki sé minnst á greiðlsugetu ríkis og bæja. Á nýju ári verðum við að stöðva þessa viðbjóðslegu græðgi og yfirgang þeirra sem mest hafa og leiðrétta skiptingar kökunnar þar sem þegnar tekjuhæstu þjóðar veraldar eru hlunnfarnir af þeim er síst skyldi. “Óskabörnum þjóðarinnar“. Gleðilegt nýtt baráttu ár þar sem við sköffum útgerðinni gengi/tekjur en ekki öfugt. Höfundur er heldriborgari og fv skipstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Já við erum enn og aftur að fara inní kjörtímabil með ríkisstjórn af verstu gerð sem við höfum nokkru sinni séð. Ríkisstjórn sem leggst svo lágt að haga efnahagsmálum þannig að hygla útgerðunum sem eru varðar með EINOKUN með fölsuðuð lágu gengi krónunnar sem hófst 2014 og er búið að færa útgerðeunum sem eiga ríkisstjórnina hundruð milljarða í óáunninn tekjur á kostnað laun og lífeyrisþega svo ekki sé minnst á ríki og bæi. Núna við áramót verðum við að skilja að ef við förum ekki á móti þessari handstýringu á verðgildi krónunnar útgerðunum í hag erum við að gjaldfella ekki bara lífeyrisþega sem eru í raun svívirtir með þessari endaleysu sem á alls ekki að eiga sér stað og er sannarlega kolólögleg heldur allt þjóðfélagið á sama tíma og við hyglum útgerðinni á fordæmalausan hátt. Sem dæmi er útgerðin núna ef gengi krónunnar verður ekki leiðrétt strax að taka 30 milljarða í óáunnar auknar tekjur á komandi loðnuvertíð alfarið á kostnað samfélagsins sem líður af fjárskorti eins og sést kannski best á heilbrigðis og vegakerfinu. Ég fagna því að fleiri og fleiri eru að skilja hvílíkan fordæmalausan glæp er verið að fremja á þjóðinni með þessum uppkaupum á gjaldeyri og fölsun á gengi krónunnar. Nú þurfa þeir sem eru ekki að ná því hvað ég er að benda á að setja sig inní hvað á sér stað. Hvernig á fordæmalausan hátt Fjármálaráðherra sem gengur grímulaus erinda útgerðarmanna ( sem eiga Sjálfstæðisflokkinn ) hóf 2014 leynileg uppkaup á gjaldeyrir í óþökk samfélagsins í þeim eina tilgangi að viðhalda hrungróða útgerðarmanna. Á einhvern furðulegan hátt komust hann og hagfræðingar sem unnið höfðu fyrir útgerðarmenn innan Háskóla Íslands upp með að kaupa með þessum hætti upp gjaldeyrir og koma þannig í veg fyrir aukið fé í umferð í þjóðfélagi sem engdist eftir hrun og koma í veg fyrir réttilega hækkun á verðgildi krónunnar og aukinn kaupmátt launa og lífeyris svo ekki sé minnst á greiðlsugetu ríkis og bæja. Á nýju ári verðum við að stöðva þessa viðbjóðslegu græðgi og yfirgang þeirra sem mest hafa og leiðrétta skiptingar kökunnar þar sem þegnar tekjuhæstu þjóðar veraldar eru hlunnfarnir af þeim er síst skyldi. “Óskabörnum þjóðarinnar“. Gleðilegt nýtt baráttu ár þar sem við sköffum útgerðinni gengi/tekjur en ekki öfugt. Höfundur er heldriborgari og fv skipstjóri.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar