Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Sindri Sverrisson skrifar 27. desember 2021 13:32 André Gomes skoraði fjögur mörk í sigri gegn Íslandi á HM í Egyptlandi fyrir tæpu ári. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. Vinstri skyttan André Gomes, fyrrverandi lærisveinn Guðmundar hjá Melsungen í Þýskalandi, missi að öllum líkindum alveg af EM vegna meiðsla í fæti. Hann staðfesti þetta í samtali við portúgalska miðilinn O Jogo. Gomes skoraði til að mynda fjögur mörk fyrir Portúgal í sigrinum gegn Íslandi á HM í Egyptalandi í byrjun þessa árs. Áður var ljóst að línumaðurinn Luís Frade, leikmaður Evrópumeistara Barcelona, og hægri hornamaðurinn Pedro Portela, sem leikur með Nantes í Frakklandi, myndu missa af EM. Eins og O Jogo orðar það þá þýðir þetta að Paulo Jorge, þjálfari Portúgals, getur ekki valið þrjá leikmenn sem hann hefði annars svo sannarlega reitt sig á í leikjunum á EM. Ísland og Portúgal mætast í Búdapest 14. janúar, þegar þau hefja keppni á EM. Ísland leikur fyrst tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á Íslandi, 7. og 9. janúar. Með Íslandi og Portúgal í riðli eru Hollendingar, undir stjórn Erlings Richardssonar, og Ungverjar sem verða á heimavelli. Tvö efstu liðin komast áfram í milliriðil sem einnig verður leikinn í Búdapest. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Vinstri skyttan André Gomes, fyrrverandi lærisveinn Guðmundar hjá Melsungen í Þýskalandi, missi að öllum líkindum alveg af EM vegna meiðsla í fæti. Hann staðfesti þetta í samtali við portúgalska miðilinn O Jogo. Gomes skoraði til að mynda fjögur mörk fyrir Portúgal í sigrinum gegn Íslandi á HM í Egyptalandi í byrjun þessa árs. Áður var ljóst að línumaðurinn Luís Frade, leikmaður Evrópumeistara Barcelona, og hægri hornamaðurinn Pedro Portela, sem leikur með Nantes í Frakklandi, myndu missa af EM. Eins og O Jogo orðar það þá þýðir þetta að Paulo Jorge, þjálfari Portúgals, getur ekki valið þrjá leikmenn sem hann hefði annars svo sannarlega reitt sig á í leikjunum á EM. Ísland og Portúgal mætast í Búdapest 14. janúar, þegar þau hefja keppni á EM. Ísland leikur fyrst tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á Íslandi, 7. og 9. janúar. Með Íslandi og Portúgal í riðli eru Hollendingar, undir stjórn Erlings Richardssonar, og Ungverjar sem verða á heimavelli. Tvö efstu liðin komast áfram í milliriðil sem einnig verður leikinn í Búdapest.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira