KALEO í tónleikaferð um heiminn Ritstjórn Albúmm.is skrifar 23. desember 2021 17:46 Kaleo ásamt rokkurunum í The Rolling Stones. KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR. Tónlist Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið
Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR.
Tónlist Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið