KALEO í tónleikaferð um heiminn Ritstjórn Albúmm.is skrifar 23. desember 2021 17:46 Kaleo ásamt rokkurunum í The Rolling Stones. KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR. Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið
Lög eins og Way down we go, All the pretty girls og No good hafa náð gríðalegum vinsældum og eru með nokkuð hundruð milljón spilanir a streymisveitunni Spotify. Fight or Flight er yfirskrift hljómleikaferðarinnar og hefst hún í Seattle Washington 22. Febrúar 2022. Tónleikaferðinni lýkur í Úkraínu þann 19. Október. Ekki hika við að skella þér upp í flugvél og berja rokkarana augum. Hægt er að sjá dagskránna HÉR.
Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið