Lárus Jónsson: Þetta var einn af þessum dögum Ísak Óli Traustason skrifar 16. desember 2021 21:37 Lárus Jónsson var virkilega sáttur með stórsigur sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar var ánægður með leik sinna manna í kvöld. „Þetta var heilt yfir mjög góður leikur hjá okkur, líklega langbesti leikurinn okkar í vetur. Við hittum fáránlega vel, hittum eiginlega úr öllu sem að við hentum upp,“ sagði Lárus. „Mér fannst þegar að Tindastóll voru að klóra í bakkann í fyrri hálfleik, þá spilum við góða vörn og Daniel Mortensen var með fáránlegt „fade away“ skot ofan í, þannig að þetta var bara einn af þessum dögum,“ sagði Lárus. Glynn Watson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var frábær í leiknum og tók Lárus undir það og bætti við að „mér fannst hann eiginlega bara stjórna þessum leik frá A til Ö. Sérstaklega fannst mér hann koma enn sterkari varnarlega í seinni hálfleik hann náði að hjálpa af Thomas Massamba þannig að við náðum að þétta teiginn aðeins betur“, sagði Lárus og bætti við „hann er hrikalega góður.“ „Þetta er fyrsti leikurinn sem að við erum búnir að spila bæði vel í sókn og vörn í vetur að mínu mati. Við erum búnir að spila ágætlega, spilum vel í einn fjórðung en svo hikst í þeim næsta, þannig að vonandi er spilamennska okkar hér í dag eitthvað sem koma skal en við erum ekki að fara hitta hátt í 60% í öllum leikjum,“ sagði Lárus. Þór Þorlákshöfn tekur á móti Grindavík í næstu umferð og legst það verkefni vel í Lárus. „Ég vona að við fáum að vera með slatta af áhorfendum í húsinu, glíma við Ivan undir körfunni, okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið 66-109: Tindastóll - Þór Þ. | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16. desember 2021 22:35 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
„Þetta var heilt yfir mjög góður leikur hjá okkur, líklega langbesti leikurinn okkar í vetur. Við hittum fáránlega vel, hittum eiginlega úr öllu sem að við hentum upp,“ sagði Lárus. „Mér fannst þegar að Tindastóll voru að klóra í bakkann í fyrri hálfleik, þá spilum við góða vörn og Daniel Mortensen var með fáránlegt „fade away“ skot ofan í, þannig að þetta var bara einn af þessum dögum,“ sagði Lárus. Glynn Watson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var frábær í leiknum og tók Lárus undir það og bætti við að „mér fannst hann eiginlega bara stjórna þessum leik frá A til Ö. Sérstaklega fannst mér hann koma enn sterkari varnarlega í seinni hálfleik hann náði að hjálpa af Thomas Massamba þannig að við náðum að þétta teiginn aðeins betur“, sagði Lárus og bætti við „hann er hrikalega góður.“ „Þetta er fyrsti leikurinn sem að við erum búnir að spila bæði vel í sókn og vörn í vetur að mínu mati. Við erum búnir að spila ágætlega, spilum vel í einn fjórðung en svo hikst í þeim næsta, þannig að vonandi er spilamennska okkar hér í dag eitthvað sem koma skal en við erum ekki að fara hitta hátt í 60% í öllum leikjum,“ sagði Lárus. Þór Þorlákshöfn tekur á móti Grindavík í næstu umferð og legst það verkefni vel í Lárus. „Ég vona að við fáum að vera með slatta af áhorfendum í húsinu, glíma við Ivan undir körfunni, okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið 66-109: Tindastóll - Þór Þ. | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16. desember 2021 22:35 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
Leik lokið 66-109: Tindastóll - Þór Þ. | Íslandsmeistararnir fóru illa með Tindastól Tindastóll fékk Þór frá Þorlákshöfn í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu fyrsta leikhluta betur en gestirnir svöruðu og unnu fyrsta leikhluta með 9 stiga mun og bættu síðan jafnt og þétt í forustuna út leikinn og unnu mjög sannfærandi sigur. Lokatölur 66 – 109. 16. desember 2021 22:35