Leikjavísir

Queens svífa í síðasta sinn til Verdansk með Óla Jóels í eftirdragi

Samúel Karl Ólason skrifar
Oli Queen

Óli „fjandans“ Jóels mun ganga til liðs við Drottningarnar í kvöld og fara með þeim í síðustu heimsóknina til Verdansk. Á morgun verður komið nýtt borð í Warzone og því síðasti séns til að næla í sigra í borginni vinsælu.

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.

Streymi Queens má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.