Niðursetningarnir Ólafur Örn Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:30 Íslenskur almenningur sem lifir í ríkasta samfélagi veraldar eru niðursetningar í eigin landi. Spillingin sem vaxið hefur í kringum kvótakerfið sem aldrei átti að verða hefur fært útgerðunum þvílík pólitísk völd að þeir ráða orðið gengi krónunnar. 2014 þegar allt hafði verið gert frá hruni til að koma í veg fyrir að gengi krónunnar hækkaði ekki enda gróði útgerðarinnar í hrungenginu €=160 kr fordæmalaus voru hækkandi tekjur þjóðarinnar farnar að þrýsta á gengið og ekkert annað en hækkun á flot krónunni lá fyrir. En þá hófst fordæmalaust ferli sem gekk gegn öllu velsæmi hvað athafnir Seðlabanka varðar. Fjármálaráðaherra setur pressu á Seðlabankastjórann (rak hann og réð aftur) og skipaði honum að hefja fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim tilgangi að hægja á mælanlegum hagvexti og koma þannig í veg fyrir eðlilega hækkun á gengi krónunnar. Takið þið nú vel eftir. Þarna fer fjármálaráðherrann gagngert gegn hagsmunum þjóðarinnar og almennings og tekur óáunninn hag útgerðarinnar fram yfir skyldur sínar gagnvar almenning í landinu sem átti rétt á því að gengið rétti úr kútnum og launafólk lífeyrisþegar og allir fengju eðlilegan kaupmátt launa sinna. Með þessu fordæmalausa hryðjuverki sem nú hefur haldið áfram í yfir 6 ár hefur Seðlabankinn verið notaður til að gera okkur borgarana að Niðursetningum í eigin landi sem er bara eitt ríkasta og lang tekjuhæsta samfélag verlaldar. Hér hefur verið góðæri í 6 ár sem fer vaxandi en við höfum í engu fengið að njóta vegna glæpaverka sem framin eru á gengi krónunnar. Aðgerð sem er í engu verjanlega. Ætla mætti að gengi Evrunnar ætti að vera svipað og fyrir hrun €=90 kr en Seðlabankinn kemst upp með að vera búinn að kaupa upp gjaldeyrir fyrir 930 milljarða (gjaldeyrisvarsjóður í eigu laun og lífeyrisþega) til að halda gengi krónunnar í € = 150 kr. Þarna er grímulaust verð að stela af mér og þér til að hygla útgerðinni sem á Sjálfstæðisflokkinn. Útgerðin er að fá 50% meiri tekjur út á þetta skítaplott í Seðlabankanum. Höfundur er heldirborgari og fyrrverandi skipstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Ólafur Örn Jónsson Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Íslenskur almenningur sem lifir í ríkasta samfélagi veraldar eru niðursetningar í eigin landi. Spillingin sem vaxið hefur í kringum kvótakerfið sem aldrei átti að verða hefur fært útgerðunum þvílík pólitísk völd að þeir ráða orðið gengi krónunnar. 2014 þegar allt hafði verið gert frá hruni til að koma í veg fyrir að gengi krónunnar hækkaði ekki enda gróði útgerðarinnar í hrungenginu €=160 kr fordæmalaus voru hækkandi tekjur þjóðarinnar farnar að þrýsta á gengið og ekkert annað en hækkun á flot krónunni lá fyrir. En þá hófst fordæmalaust ferli sem gekk gegn öllu velsæmi hvað athafnir Seðlabanka varðar. Fjármálaráðaherra setur pressu á Seðlabankastjórann (rak hann og réð aftur) og skipaði honum að hefja fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim tilgangi að hægja á mælanlegum hagvexti og koma þannig í veg fyrir eðlilega hækkun á gengi krónunnar. Takið þið nú vel eftir. Þarna fer fjármálaráðherrann gagngert gegn hagsmunum þjóðarinnar og almennings og tekur óáunninn hag útgerðarinnar fram yfir skyldur sínar gagnvar almenning í landinu sem átti rétt á því að gengið rétti úr kútnum og launafólk lífeyrisþegar og allir fengju eðlilegan kaupmátt launa sinna. Með þessu fordæmalausa hryðjuverki sem nú hefur haldið áfram í yfir 6 ár hefur Seðlabankinn verið notaður til að gera okkur borgarana að Niðursetningum í eigin landi sem er bara eitt ríkasta og lang tekjuhæsta samfélag verlaldar. Hér hefur verið góðæri í 6 ár sem fer vaxandi en við höfum í engu fengið að njóta vegna glæpaverka sem framin eru á gengi krónunnar. Aðgerð sem er í engu verjanlega. Ætla mætti að gengi Evrunnar ætti að vera svipað og fyrir hrun €=90 kr en Seðlabankinn kemst upp með að vera búinn að kaupa upp gjaldeyrir fyrir 930 milljarða (gjaldeyrisvarsjóður í eigu laun og lífeyrisþega) til að halda gengi krónunnar í € = 150 kr. Þarna er grímulaust verð að stela af mér og þér til að hygla útgerðinni sem á Sjálfstæðisflokkinn. Útgerðin er að fá 50% meiri tekjur út á þetta skítaplott í Seðlabankanum. Höfundur er heldirborgari og fyrrverandi skipstjóri.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar