Sprenging í miðasölu á tónleika og kvikmyndasýningar Eiður Þór Árnason skrifar 16. nóvember 2021 14:32 Miðasala var góð í október þrátt fyrir takmarkanir og kröfu um hraðpróf. Vísir/Vilhelm Greiðslukortavelta nam rúmum 94 milljörðum króna í október og jókst um 35% samannborið við sama tímabil árið 2020. Veltan stóð nánast í stað frá því í september síðastliðnum. Sprenging er milli ára í innlendri kortaveltu tengdri tónleikum, leikhúsum, kvikmyndasýningum og viðburðum. Velta í flokknum nam 1.089 milljónum króna í október samanborið við 61 milljón króna í október 2020, þegar samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldsins voru fyrirferðarmiklar. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar en inn í tölunum er samanlögð innlend og erlend kortavelta í flokknum verslun, þjónusta, opinber gjöld og úttektir á reiðufé. Greinilega má sjá toppa í miðasölu á tónleika og aðra viðburði í kringum september á hverju ári en hún fór síðar af stað þetta árið þegar vinsælustu tónleikarnir fóru í sölu í byrjun október. Rannsóknarsetur verslunarinnar Að sögn Rannsóknarseturs verslunarinnar bendir innlend kortavelta til þess að miðasala á jólatónleika hafi aftur náð sér á strik eftir mikinn skell í fyrra. Nær engin velta var í flokknum þegar samkomutakmarkanir stóðu sem hæst í apríl og nóvember 2020. Hún er nú að nálgast toppinn frá september 2018. Tífalt meiri ferðatengd velta Heildar kortavelta Íslendinga hérlendis nam 79,6 milljörðum króna í október og var 16,9% hærri en í október í fyrra og 20,1% hærri en í október 2019. Veltan jókst um 6% á milli mánaða. Velta skiptist nokkuð jafnt á milli verslunar og þjónustu, 54% kortaveltu Íslendinga hérlendis fóru í verslun og 46% í þjónustu. Kortavelta í flokknum ferðaskrifstofur og skipulagðar ferðir hefur dregist saman um rúm 17% á milli mánaða en velta í flokknum er rúmlega tífalt hærri en hún var á sama tíma í fyrra og er nú 1% hærri en árið 2019. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Sprenging er milli ára í innlendri kortaveltu tengdri tónleikum, leikhúsum, kvikmyndasýningum og viðburðum. Velta í flokknum nam 1.089 milljónum króna í október samanborið við 61 milljón króna í október 2020, þegar samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldsins voru fyrirferðarmiklar. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar en inn í tölunum er samanlögð innlend og erlend kortavelta í flokknum verslun, þjónusta, opinber gjöld og úttektir á reiðufé. Greinilega má sjá toppa í miðasölu á tónleika og aðra viðburði í kringum september á hverju ári en hún fór síðar af stað þetta árið þegar vinsælustu tónleikarnir fóru í sölu í byrjun október. Rannsóknarsetur verslunarinnar Að sögn Rannsóknarseturs verslunarinnar bendir innlend kortavelta til þess að miðasala á jólatónleika hafi aftur náð sér á strik eftir mikinn skell í fyrra. Nær engin velta var í flokknum þegar samkomutakmarkanir stóðu sem hæst í apríl og nóvember 2020. Hún er nú að nálgast toppinn frá september 2018. Tífalt meiri ferðatengd velta Heildar kortavelta Íslendinga hérlendis nam 79,6 milljörðum króna í október og var 16,9% hærri en í október í fyrra og 20,1% hærri en í október 2019. Veltan jókst um 6% á milli mánaða. Velta skiptist nokkuð jafnt á milli verslunar og þjónustu, 54% kortaveltu Íslendinga hérlendis fóru í verslun og 46% í þjónustu. Kortavelta í flokknum ferðaskrifstofur og skipulagðar ferðir hefur dregist saman um rúm 17% á milli mánaða en velta í flokknum er rúmlega tífalt hærri en hún var á sama tíma í fyrra og er nú 1% hærri en árið 2019.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira