„Ávinningur til framtíðar“ ráðstefna í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 13:58 Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins verður haldin á föstudag og streymt af fésbókarsíðu stofnunarinnar. Ráðstefnunni er meðal annars ætlað atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum en meðal efnis sem fjallað verður um á ráðstefnunni er samfélagslega sjálfbærir vinnustaðir. Ráðstefnan er haldin í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins og ber yfirskriftina Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar. Vísir/Vilhelm Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar, fer fram næstkomandi föstudag en ráðstefnan er meðal annars ætluð atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum í vinnuvernd. Tilefni ráðstefnunnar er 40 ára afmæli Vinnueftirlitsins og hefst ráðstefnan klukkan 8.30 á föstudagsmorguninn og stendur til klukkan 12. Í tilkynningu frá Vinnueftirlitinu segir að vegna hertra samkomutakmarkana verður ráðstefnan eingöngu haldin í streymi og falla áður auglýstar vinnustofur niður. Tveir erlendir gestir verða meðal fyrirlesara: Cecilia Berlin, dósent við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg og Eva Gemzöe Mikkelsen, lektor í vinnu- og skipulagssálfræði við Syddansk háskólann í Óðinsvéum. Í erindi Ceciliu Berlin, The value of ergonomics: can we put a price og socially sustainable work eða Ávinningurinn af vinnuvistfræði: er hægt að verðleggja samfélagslega sjálfbært vinnuumhverfi? mun Cecilia fjalla um vinnuumhverfi í víðum skilningi og gera grein fyrir rannsókn sinni á samspili hönnunar vinnuumhverfis og getu og takmarkana manneskjunnar í vinnu. Eva Gemzöe Mikkelsen mun fjalla um ávinning forvarna gagnvart slæmu félagslegu vinnuumhverfi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mun setja ráðstefnuna en aðrir fyrirlesarar verða: Svandís Nína Jónsdóttir hjá VIRK, Helgi Haraldsson hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri, Jón Kolbeinn Guðjónsson hjá ISAVIA, Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Ístaks og Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti. Fundarstjóri verður Bergur Ebbi Benediktsson og ýmsir forkólfar frá hagsmunasamtökum atvinnulífs og verkalýðsfélaga verða meðal gesta í pallborði. Hægt verður að fylgjast með streymi á fésbókarsíðu Vinnueftirlitsins. Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Tilefni ráðstefnunnar er 40 ára afmæli Vinnueftirlitsins og hefst ráðstefnan klukkan 8.30 á föstudagsmorguninn og stendur til klukkan 12. Í tilkynningu frá Vinnueftirlitinu segir að vegna hertra samkomutakmarkana verður ráðstefnan eingöngu haldin í streymi og falla áður auglýstar vinnustofur niður. Tveir erlendir gestir verða meðal fyrirlesara: Cecilia Berlin, dósent við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg og Eva Gemzöe Mikkelsen, lektor í vinnu- og skipulagssálfræði við Syddansk háskólann í Óðinsvéum. Í erindi Ceciliu Berlin, The value of ergonomics: can we put a price og socially sustainable work eða Ávinningurinn af vinnuvistfræði: er hægt að verðleggja samfélagslega sjálfbært vinnuumhverfi? mun Cecilia fjalla um vinnuumhverfi í víðum skilningi og gera grein fyrir rannsókn sinni á samspili hönnunar vinnuumhverfis og getu og takmarkana manneskjunnar í vinnu. Eva Gemzöe Mikkelsen mun fjalla um ávinning forvarna gagnvart slæmu félagslegu vinnuumhverfi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mun setja ráðstefnuna en aðrir fyrirlesarar verða: Svandís Nína Jónsdóttir hjá VIRK, Helgi Haraldsson hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri, Jón Kolbeinn Guðjónsson hjá ISAVIA, Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Ístaks og Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti. Fundarstjóri verður Bergur Ebbi Benediktsson og ýmsir forkólfar frá hagsmunasamtökum atvinnulífs og verkalýðsfélaga verða meðal gesta í pallborði. Hægt verður að fylgjast með streymi á fésbókarsíðu Vinnueftirlitsins.
Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira