Viðskipti innlent

Kemur frá Lands­virkjun og tekur við markaðs­málunum hjá Isavia

Atli Ísleifsson skrifar
Jón Cleon.
Jón Cleon. Mynd/Aldís Páls

Jón Cleon hefur verið ráðinn nýr deildarstjóri markaðsmála og upplifunar hjá Isavia.

Jón mun leiða markaðs- og kynningarstarf Isavia og Keflavíkurflugvallar og bera ábyrgð á ásýnd þessara vörumerkja.

Í tilkynningu segir að meðal verkefna nýs deildarstjóra sé að bæta upplifun viðskiptavina, þróa markaðs- og kynningarstefnu Isavia, styðja við markaðsstarf rekstraraðila á Keflavíkurflugvelli og taka þátt í samstarfsverkefnum sem miði að því að fá flugfélög og ferðamenn til landsins.

„Jón Cleon var áður verkefnastjóri samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun. Hann er með BA próf í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands og MBA próf frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur þegar tekið til starfa,“ segir í tilkynningunni.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
1,71
6
16.791
VIS
1,53
9
300.468
REITIR
1,21
5
111.540
SJOVA
1,09
8
81.238
FESTI
0,93
6
457.400

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-2,82
8
9.870
KVIKA
-1,48
20
452.744
ICEAIR
-1,47
14
9.616
SYN
-0,78
5
70.590
ICESEA
-0,66
4
5.955
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.