Leikjavísir

Queens spila A Way Out

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens Way Out

Stelpurnar í Queens ætla að spila leikinn A Way Out í kvöld. Þá munu þær þurfa að snúa bökum saman til að sleppa úr fangelsi og komast undan yfirvöldum.

Innan leiksins er einnig hægt að spila mini-leiki við vini sína.

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens en í kvöld má búast við miklum látum hjá þeim.

Streymi Queens má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.