Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Ritstjórn Albúmm.is skrifar 6. september 2021 14:31 Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. Það eru að verða komin tvö ár síðan Júníus Meyvant hélt síðast tónleika hér á landi og spenningur Júníusar og hljómsveitar því gífurlega mikill að koma fram. Um er að ræða 200 manna viðburð og verður því engin krafa um hraðpróf. Ljósmynd: Spessi. Undanfarna mánuði hefur Júníus Meyvant haldið sér uppteknum við að semja og taka upp nýtt efni en hann er nú tilbúinn með nýja plötu sem mun koma út á næsta ári og má búast við að nýtt efni verði frumflutt á þessum tónleikum. Ekki missa af Júníusi Meyvant ásamt hljómsveit í hinum einstaka tónleikasal Bæjarbíós í Hafnarfirði föstudaginn 24. september. Hægt er að nálgast miða á Tix.is. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið
Það eru að verða komin tvö ár síðan Júníus Meyvant hélt síðast tónleika hér á landi og spenningur Júníusar og hljómsveitar því gífurlega mikill að koma fram. Um er að ræða 200 manna viðburð og verður því engin krafa um hraðpróf. Ljósmynd: Spessi. Undanfarna mánuði hefur Júníus Meyvant haldið sér uppteknum við að semja og taka upp nýtt efni en hann er nú tilbúinn með nýja plötu sem mun koma út á næsta ári og má búast við að nýtt efni verði frumflutt á þessum tónleikum. Ekki missa af Júníusi Meyvant ásamt hljómsveit í hinum einstaka tónleikasal Bæjarbíós í Hafnarfirði föstudaginn 24. september. Hægt er að nálgast miða á Tix.is. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið