Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 16:01 Hlynur Bergsson var að spila frábærlega í dag. GSÍmyndir/Seth Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. Hlynur jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli með því að spila fyrsta hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Hlynur fékk sex fugla og einn skolla á par fjögur holu. Hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hlynur deilir nú metinu með Sigurði Arnari Garðarssyni úr GKG, sem lék á sama skori á PRO/Am mótinu síðastliðinn þriðjudag. Hlynur er með þriggja högga forskot á þá sem hafa klárað fyrsta hringinn en Jóhannes Guðmundsson og Dagbjartur Sigurbrandsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Rúnar Arnórsson úr Golfklúbbnum Keili léku allir á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hlynur er ungur og efnilegur kylfingur en er 22 ára og verður ekki 23 ára fyrr en í október. Hlynur Bergsson - er á besta skorinu það sem af er 1. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/gfUKtd1mIy pic.twitter.com/fUI2eeVL2a— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2021 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hlynur jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli með því að spila fyrsta hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Hlynur fékk sex fugla og einn skolla á par fjögur holu. Hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hlynur deilir nú metinu með Sigurði Arnari Garðarssyni úr GKG, sem lék á sama skori á PRO/Am mótinu síðastliðinn þriðjudag. Hlynur er með þriggja högga forskot á þá sem hafa klárað fyrsta hringinn en Jóhannes Guðmundsson og Dagbjartur Sigurbrandsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Rúnar Arnórsson úr Golfklúbbnum Keili léku allir á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hlynur er ungur og efnilegur kylfingur en er 22 ára og verður ekki 23 ára fyrr en í október. Hlynur Bergsson - er á besta skorinu það sem af er 1. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/gfUKtd1mIy pic.twitter.com/fUI2eeVL2a— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2021
Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira