Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar By Heimir Már Pétursson 4. ágúst 2021 11:25 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá áformum stjórnvalda um að finna leiðir til að þjóðin geti lifað með kórónuveirufaraldrinum. Þá varar lögreglan á Suðurnesjum fólk við að ganga út á nýtt hraun á Reykjanesi eins og brögð hafi verið af. Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent
Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent