Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar By Heimir Már Pétursson 4. ágúst 2021 11:25 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá áformum stjórnvalda um að finna leiðir til að þjóðin geti lifað með kórónuveirufaraldrinum. Þá varar lögreglan á Suðurnesjum fólk við að ganga út á nýtt hraun á Reykjanesi eins og brögð hafi verið af. Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent
Stjórnvöld hafa fundað með sérfræðingum og ýmsum hagsmunaaðilum að undanförnu til að meta hvort hægt sé að fara að horfa frekar til fjölda þeirra sem veikjast af covid 19 en fjölda þeirra sem smitast. Í dag funda stjórnvöld með fulltrúum listgreina og íþrótta en í gær funduðu ráðherrar meðal annars með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsta sprengjuárásin í rúmt ár var gerð í Kapbúl höfuðborg Afganistans í gær þar sem reynt var að ráða varnarmálaráðherra landsins af dögum. Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12 á hádegi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent